- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M3:27

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ALICE M. WILLIAMSON:

Framhaldssaga er fjallar
um morð, peningakúgun
og ást í filmborginni
frægu — Hollywood

RAFARÞÖGN og annarlegur
tóm-leiki grúfði yfir húsinu.

Hvorki Paramount, MetroGoldwyn
né nokkuð annað kvikmyndafélag
Hollywood-borgar hefði getað byggt
fegurra sumarhús, með jafn
full-komnum húsbúnaði. Húsið, skrúð
garðurinn og allir
innanstokksmun-imir, báru vott um auðlegð og
smekkvísi.

Þetta kvöld sást ekkert Ijós í
gluggum hússins. Öldugjálfur
hafs-ins heyrðist álengdar. Silkitjöldin,
sem voru fyrir opnum gluggum
bærðust í kvöldkulinu. Annars var
allt kyrrt og hljótt.

Inni var húsið v^izlubúið, án þess
gestir, veitendur eða þjónar væru
sjáanlegir. Þó hefði mátt greina
tvær verur, sem gengu úr einu
her-berginu í annað. í silfurbláma
sum-artunglsins, sem fyllti húsið þetta

kvöld, var ógerlegt að sjá, hverjir
þarna voru á ferð. Verurnar
stað-næmdust andartak í borðstofunni og
aftur í svefnherberginu. Annar

27 H EIMTLISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0029.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free