- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M3:56

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VASABOKIN

{ MEÐAL fjölkvænismanna,
eink-um Múhameðstrúarmanna,
tiðkast það, að kona biðji mann sinn
um að kvænast fleiri konum. Stafar
þessi bón oftast af því, að konan á
of erfitt við bústörfin. Ef maðurinn
verður ekki við þessari ósk, getur
konan krafizt skilnaðar.

A MERÍSKT tímarit (Colliers)
full-yrðir, að 90% af öllum skyrtum,
sem framleiddar eru í heiminum, séu
með áföstum flibba. Fyrir 20 árum,
segir sama tímarit, voru hinsvegar
aðeins 20% af skyrtum með áföstum
flibba. Eftir þessu að dæma, erum
við íslendingar 15—20 ár á eftir
tizkunni í þessu efni.

pRAFSKRIFT í kirkjugarðinum í
Síðumúla í Borgarfirði: „Hér er
öldungur æruverðugur til hvíldar
borinn hinsta sinni, að kvöldi
líf-dagsins langa og merka. Enn andi
lifir hjá lifanda guði. Það er
heið-ursbóndinn Halldór Pálsson. Hann
var fæddur 20. apríl 1773, giptur 11.
júlí 1800 yngisstúlku Þórdisi
Einars-dóttur. Hún var fædd 1772, andaðist
7. júni 1852 og nú hvilir hér hans
við síðu, er hún sælli sambúð
gladdi í 6 ár og 50. Hann deyði 7.
júlí 1863. Ástkær faðir, afi og
lang-afi 92 afkomenda, hvurra 47
eftirlif-andi fagna hans frelsisstund, en 45
samgleðjast honum á sælunnar

landi. Sælir eru þeir sem drottni
deyja. E. G. E."

1V"ANADA er þriðja stærsta land
jarðarinnar. Rússland og Kína
eru stærri. Mikill hluti landsins er
auðn eða afar strjálbyggður. íbúar
eru aðeins tíu milljónir. Lítið eitt
fleiri en í London einni.

Aðalútflutningsvara
Kanada-manna er korn, einkum hveiti.
Einn-ig er mikið flutt út af timbri,
grá-vöru, málmum og fiski.
Timburiðn-aður þar hefur aukizt afar mikið
við hina auknu pappírsnotkun i
heiminum. Helstu viðskiptalönd eru
Bretland og Bandaríkin.

KIOKKRER hlutar af líkamanum
lifa í klukkustundir, jafnvel
daga, eftir að maðurinn er nár. Það
er hægt að finna lifandi sellur í
á-kveðnum líffærum meira en tveim
vikum eftir andlát mannsins.

A LGENGUSTU
flugvélasprengj-urnar eru um þessar mundir eitt
tonn að þyngd. Hafa þær að ýmsu
leyti reynst jafnvel og betur en
fjög-urra og átta tonna sprengjur.
Áætl-að hefur verið að ef einni slíkri
sprengju er kastað til jarðar úr
flug-vél, sem fer með 500 km. hraða í
6000 metra hæð, nægi hún til þess að
lyfta einu tonni 10 kílómetra í loft
upp.

56

H EIMTLISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free