- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:55

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfia filil númez

Það er hart að þurfa að
hringja í skakkt
núm-er, til þess að fá rétt
númer —

segir Denis Dunn.

— Halló! Er það K. 4247?

— Nei, skakkt númer. Þetta er
K. 4242

— Fyrirgefið. Þá hef ég fengið
skakkt númer.

— Það gerir ekkert til, en það
er rétt, þér hafið fengið skakkt
númer.

Það var ekki um að villast.
Enn einu sinni hafði miðstöðvar-.
stulkan ruglast á þessum
núm-erum.

En kvenmannsróddin, sem ég
hafði heyrt, endurómaði í huga
minum. Hún heillaði mig.

Mér datt í hug að hringja
aft-ur. Ég gæti sagt eitthvað meira
við þessa guðdómlegu rödd.
Mað-ur er nú einu sinni karlmaður,
ekki rétt? Og konan mín var á
ferðalagi ....

Ég amdaði djúpt, rétti úr mér
og tók heyrnartólið.

— K. 4242.

— Halló, sagði ég. Er þac? K.
4242?

— Nei, það er K. 4247.
Rit-stjóri Söguritsins Skuggar.

Ég andvarpaði ósjálfrátt. Þetta

var maðurinn, sem ég þurfti
svo-oft að tala við og var áfjáður í
að lesa og endursenda sögumar
mínar.

— Góðan dagimi, Denis Dunre
hérna, sagði ég loks. Raunar
ætl-aði ég ekki að tala við yður,
rit-stjóri góður. Hvernig líður
kon-unni yðar?

— Emiliu liður ágætlega, en
Alvilda hefur fengið ’ einhverja
bðlvaða pest.

— Jæja, það gleður mig — ég
á við, það var leiðinlegt. Verið
þcr blessaðir.

— Sælir, Dium.

Ég reyndi aftur, en nú fór ég
krókaleiðir.

— K. 4247, sagði ég.

Þögn — og svo — Halló,

— Halló, er það hjá ritinu
Skuggar?

— Nei, það er K. 4242. Þér
hafið fengið skakkt — — —

— Nei, augnablik, hrópaði ég
— Þetta er að vísu skakkt
núm-er, en ég ætla einmitt að tala við
yður. Ég hef alltaf beðið yður
af-sökunar á því að fá skakkt
núm-er. En nú megið þér ekki slíta —

Hún flissaði — en það var
fag-urt fliss.

— Ég veit ekki hvort þér
haf-ið tekið eftir þvi, hversui veðrið
er fagurt, sagði ég. — Sólin skín
og andvarinn er mildur. Gætuð

55 HEIMILISRITIÐ

16

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free