- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:16

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En svo hófst nýtt
uppgangs-tímabil og borgarbúar fylltust
nyrri von. Cahawba varð ekki
stór verzlunarborg né
iðnaðar-borg, en hún varð
útflutnings-staður víðlendra og frjósamra
akuryrkjuhéraða.

Landið í nágrenni borgarinnar
hafði smátt og smátt verið
rækt-að. Og þar sem Cahawba var
næsta höfn við fljótið sendu
ek-rueigendurnir þræla, baðmull,
mais, tóbak og sykur tii
borgar-innar, en þaðan var sv/o
varning-urinn fluttur eftir fljótinu til
Mobile.

Árið 1830 ^ efldist Cahawba
mjög og fjöldi manns kom frá
nágrannasveitunum til hiimar
vaxandi borgar. Gert var við hin
gömlu og auðu hús og ný voru
byggð. Aftur færðist líf í allt og
götur og torg urðu iðandi af
fólki og farartækjum. Byggð voru
stór vörugeymsluhús, höfnin var
dýpkuð og betruð, því að nú var
Cahawba stærsta höfn Alabama,
næst Mobile.

Og gamla volduga eikartréð —
sem fengið hafði að standa
ó-haggað, þegar borgin var byggð í
fyrstu — varð bæjarbúum
ótæm-andi umræðuefni. Tign þess og
mikilleiki vakti almenna athygli.
Sumir óttuðust að þvi væri hætta
búin, því að vatnsflóðin höfðu
sóp-að miklu af jarðvegi frá rótum
þess. En aðrir vildu láta höggva
tréð, því að þeir álitu að einhver
ógæfa stafaði frá því. Stundum
titraði hið sígræna lauf þess, jafn

vel í blæjalogni, þegar lauf
ann-arra trjáa bifuðust ekki Engum
hugkvæmdist, að setja. nötur
trjá-blaðanna í samband við fljótið.
sem rann um ósýnilegar rætur
trésins. . . Og engum datt í hug
a.ð álíta nokkra hættu á nýju
stórflóði.

En 1833, einmitt þegar
fram-tiðin virtist brosa við Cahawba
kom aftur stórflóð, sem því nær
tortímdi’ borginni. Borgarbúarnir
urðu skelkaðir en gerðu þó engar
varúðarráðstafanir. Þeir vildu
ekki flytja borgina á öruggar
hæðir, skammt frá, þar sem var
ágætt borgai’&tæði, þótt dálítill
spölur væri tíl hafnarinnar.

Orsökin til þess hefur
senni-lega verið sú, að fólkið í borginni
var eins og simdurlaus hjörð. ’
Það var ekkert, sem batt það
raunverulega saman og ibúarnir
fundu ekki til sameiginlegs
hug-arþels gagnvart borginrii.
Cah-awba var eins og óbrenndur leir.
sem brotnar við minsta átak. Enn
á ný fluttu fjölda margir
búferl-um úr borginni og í þrjú ár féll
borgin i einskonar dvala.

Þá fór aftur að lifna, yfir
borg-inni, og í þetta sinn streymdi
enn ný stétt manna þangað.
Aft-ur var byggt og endurbætt.
Borg-in óx hröðum skrefum, og þótt
íbúatalan hafi þá verið lítið yfir
fimm þúsund, var þar flest það
sem markvert var i stórum
Suð-urríkjabæ. Auðæfi, menning,
fagr-ar og heillandi konur,
íburðamik-ið skemmtanalíf og stórhöfðing-

16

H EIMTLISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0154.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free