- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:27

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og hann les, þegar við erum háttuð á kvöldin.

II ANN stríðir mér, af því að
’ ’ ég veit ekki, hvaða munur
er á jafnaðarstefnunni og
komm-únisma. Hann fyrirlítur
nagla-lakkið mi,tt og hann nöldrar yfir
varalitnum mínum. Hann spyr, til
hvers ég sé með hatt. Hann
for-dæmir kvikmyndasmekk minn —
hvað get ég fundið athyglisvert
í leik Bergner eða hinnar
upp-gerðarlegu Luise Rainer? Og hann
les, þegar við erum háttuð á
kvöldin.

EN SAMT ELSKA ÉG HANN.

Hann heldur mig ómúsíkalska.,

HEIMILISRITID

af þvi að ég skil bara Schubert,
sem honum finnst alltof
væm-inn. Hann er afbrýðissamur,
þeg-ar ég gæli við köttinn minn og
kastar honum út úr herberginu.
Hann les bréfin mín og vill fá að
vita, við hvern ég hef verið að
tala í símann. Hann segir að ég
sé ófær um að líta eftir sjálfri
mér, og að ég sé alltaf að reyna
að verða undir bilum, bara til
þess að skapra.una honum.

EN SAMT ELSKA ÉG HANN.

Hann segir að ég geri of mik-

27

1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free