- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:36

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

frajmkvæma, áður en
yfirheyrsl-an færi fram.

Morguninn eftir, þegar French
og kona hans sátu yfir
morgtm-kaffinu, kom lögregluþjónnixm.
sem venjulega var rólegur og
hæ-verskur, æðandi inn úr
dyrun-um.

„Fyrirgefið French!" hrópaði
hann. „En það er óhugsandi að
kúlunni, sem fannst i hðfði
líks-ins, hafi verið skotið úr
skamm-byssuniú sem var í hönd’ þess".

„Jæja, einmit.t það", sagði
French og leit upp. „Þetta datt
mér í hug. Þess vegna réði ég
yður til þess að láta athuga það".

„Já, en. . . . Ég skil þetta ekki"
sa.gði Headley og var mikið niðri
fyrir. „Hann var með byssiuia í
hendinni. .. . Það vantaði eina
kúlu, og það var kúla í höfðinu
á honum... . það var ekki um
neina aðra byssu eða kúlu að
ræða".

„Verið þér nú rólegur", sagði
French hlæjandi. „Setjist þér nú
hér hjá okkur og fáið yðu-
kaffi-sopa og vindil".

„Yfirheyrslan á ao byrja k).
ellefu".

’ „Prýðilegt! Hún er »nn ekki
nema niu. Þér hafið meira en
naagan tíma. Náðu i bolla handa
r.ont ;n", sagði Frenc’i og snéri
itr cð konu sinni.

Lögregluþjónninn þáði kaffið
og French hélt áfram
samræðun-um:

„Þér sögðuð i gær, að þér
á-lituð að Sir Charles hafi fengið

36

heimsókn rétt áður en þessi
sorg-legi atburður gerðist. Og þér
skýrðuð það ágætlega, hvernig
heimsókninni hefði getað verið
varið. Það er bersýnilegt, að
hinn látni hefur ekki ráðgert að
fremja sjálfsmorð, á meðan hann
var að skrifa bréfið. Þar af
leið-andi er sennilegt, að einungis
ein-hver gestur hafi getað raskað
jafnvægi hans svona gífurlega".

Lögregluþjónninn kinkaði kolli

„Jæja".... hélt French áfram,
„Ef þessi gestur hefði myrt
hann, þá er það mjög
skiljan-legt, að Sir Charles skyldi hætta
við bréfið í miðri setningu, og
eins áliugi hans á ferðalaginu
til London".

,.Það getur verið. En hvernig
stóð þá á því, að hann var með
byssuna i hendinni?"

„Já," sagði French, — ,,en....
ef nú þrátt fyrir allt er um tvær
skammbyssur að ræða?"

Lögregluþjónninn starði hissa
á hann.

„Tvær skammbyssur? En það
er aðeins ein til".

„Þær hafa einhvern tima verið
tvær — það sannar hylkið. Þrátt
fyrir það, að það sé ætlað fyrir
tvær byssur, er það ekki
nauð-synlegt að geyma þær báðar.
Við skulum imynda okkur, að
gesturinn komi inn i herbergið
og að Lady Goodliffe beri á
góma. Setjum sem svo, að
gest-urinn segi: „Heyrið þér, Sir
Charles! Eigum við ekki að hafa
gamla lagið á þessu og gera út

HEIMILISRITID

I

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free