- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
11

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

LEMURIA

Við höfum heyrt sagnir af Atlantic, hinu
horfna landi milli Ameriku og Evrópu. En
við höfum fá heyrt getið um Lemuria. Þar á
vagga mannkynsins að hafa verið, að áliti
nokkurra landkönnuða og vísindamanna.
Flest-ir þeirra álíta að Lemuria hafi verið í
Ind-landshafinu, að undanskildum Lewis Spence,
sem telur að Lemuria hafi verið heil
heims-álfa í Kyrrahafinu. Styður margt þessa
til-gátu m. a. það, að nokkur skyldleiki er á
milli hinnar fornkínversku og fomamerísku
menningar.

/

FRÁSAGNIRNAR um
At-lantis og Lemuria eru
mjög eðlilegur formáli að hinni
litauðgu sögu mannkynsins.
Eitthvað dularfullt og heillandi
hvilir yfir nöfnum þessara
horfnu landa. Frásagan um hið
sokkna stórriki Atlantis er
upp-haflega runnin frá Plato, en
sögnin um Lemuria hefur lifað
hjá hinum háu og vel-vöxnu
í-búum eyjanna í
Suðurhöf-um, ennfremur á Hawai,
Páska-eyjunni og Ellice-eyjum, Nýja
Sjálandi og víðar á eyjum Kyrra
hafsins. Margir af íbúum Suður.
hafseyja,’ halda því fram, að
þeir séu beinir afkomendur
þeirra, sem komust af, þ^gar
Lemuria sökk af völdum meiri

HEIMILISRITIÐ

Hér sést hvernig lega Lemuriu,
hinnar sokknu heimsálfu, hefur
\>erið samkv. skoðun L. Spence.

jarðhraeringa, en þekst hafa,
og að ýmsar af
Kyrrahafseyjun-um séu eftirstöðvar þess
megin-lands. Þegar sú staðreynd er höfð
til hliðsjónar, að margir
eyja-klasar Kyrrahafsins hafa sokkið
í sæ síðustu árin, þá er út af

I

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free