- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:23

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

skal hreinsa hana vandlega. Þessi
aðferð er líka prýðilegt
varnar-meðal gegn rauðu nefi. Ég hef
séð andlit, eftir andlitsbað sem
þetta, sem hafa verið jafn endur
nýjuð og þau hefðu fengið
klukkustundar meðhondlun á
dýrustu fegrunarstofum.

VÆTTU hrjúft handklæði í
vatni, láttu það þorna
alger-lega og nuddaðu svo líkamann
með því á hverjum degi. Eftir
fárra mínútna nudd er horundið
heitt og blóðið streymir ólgandi
um æðarnar. Þetta er eins
hress-andi og að ganga hratt góðan
spöl eða klukkustundar nudd.
Þessi aðferð er einkum nauð
synleg fyrir þá sem hafa of
lágan blóðþrýsting eða þjást af
kuldabólgu.

Talið er að gott sé að láta einn
saltlinefa í baðvatnið, sem meðal
gegn gigt. Saltvatn er mjög gott
til þess að skola með kverkarnar
og það er hið bezta
augnþvotta-vatn, sem hægt er að fá (ein kúf
uð teskeið í hálfan lítra af
sjóð-andi vatni, kælist og geymist í
lokaðri flösku). Ennfremur er
á-gætt að sjúga slíka saltblöndu
upp i báðar nasirnar daglega,
það varnar kvefi og læknar
lítils-háttar nefkvef.

Salt hremsar — sótthreinsar
ekki, eins og flestir hafa álitið
— og losar slím. Af þessum
eig-inleikum þess er einnig betra að
hafa saltvatn, en venjulegt
drykkjarvatn, til heitra bakstra
á kýlum og ígerðum.

SALT er ekki einungis
lif-gjafi heldur einnig vernd
ari lífsins. Ef þú álitur að þú
hafir étið eitraðan mat eða
tek-ið inn rangt lyf, þá skaltu leysa
upp tvær matskeiðar af salti, í
vatni sem ekki er meira en svo
að það rétt nægi til þess að
leysa upp saltið, og drekktu það
svo. Þetta er ágætt
uppsölumeð-al og veldur dálitlum
veikind-um. Þegar um fæðueitrun er að
ræða, þá ríður á miklu að
fram-kvæma fljótt. Og ef þú getur
selt upp hinu eitraða sem þú
álít-ur að þú hafir neytt, áður en
það kemst út í blóðið, getur þú
losnað við miklar kvalir eða
jafn-vel skjótan dauðdaga.

Það er ekkert smáræði, sem
við getum notað það til, þetta
ódýra og auðfáanlega efni —
salt jarðar — salt heilsunnar og
fegurðarinnar.

„Heyrið þér góði! Þetta er í
sjötta skiptið í dag sem þér
biðj-ið um að fá að sjá passann minn.

HEIMILISRITIÐ

23

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free