- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:27

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Spurningaleikur

Þú ert spámaðurinn. Að vísu
geturðu ekki svarað nema sex
spurningum, en þú getur svarað
þeim á fimmtán mismunandi
vegu.

Spurningarnar, sem liægt er að
spyrja þig um, eru þessar:

1. Hverju verður velgengi þín
mest að þakka?

2. Verður sá (sú) sem ég er
að hugsa um núna, ástfangin(n)
af mér ?

3. (Þessi sptffning er aðeins
fyrir stúlkur). Hvernig verður
væntanlegur eiginmaður minn,
eða hvernig er eiginmaðurinn
minn?

4. (Þessi spurning er aðeins
fyrir karlmenn). Hvernig verður

Um kvöldið sat hún með
vel-klæddum, háum, dökkhærðum
ungum manni í næðissömu horni
eins stærata veitingahúss
borgar-innar.

„Heldurð-u Isa., að við þurfum
alls ekki lengur að óttast
afbrýði-semi hans?" spurði hann
blíð-lega og straúk hönd hennar.

„Já", sagði hún, „ég er viss
um það. Ég skai játa, að ég var
dálítið óstyrk, þegar ég sá fyrsta
nafnlausa bréfið hjá honum, en
hin þrjú, sem ég skrifaði sjálf,
gerðu hann algjörlega
grunlaus-an".

væntanleg eiginkona mín, eða
hvernig er eiginkona mín ?

5. (Þessi spurning er aðeins
fyrir stúlkur). Hvað verður
vænt-anlegur eiginmaður minn, eða
hvað hefði eiginmaður minn orðið
ef hann hefði ekki kvænst mér?

6. Hvað á ég að gera til þess
að vera ánægð(ur) með lífið?

Þetta voru spurningarnar.
Þeg-ar einhver þeirra hefur verið lögð
fyrir þig, biður þú spyrjandann
að nefna tölu á milli 0 og 16;
síðan lestu svarið hér á eftir.

Svör við 1. spurningu.

Hverju verður velgengni mín
mest að þakka?

1. Gamalli frænku, sem enn
hefur ekki verið metin að
verðleikum.

2. Þvi, að grípa hvert
tæki-færi sem þér gefst.

3. Hinum fögru augum þínum.

4. Einbeitni og reglusemi.

5. óvæntum arfi.

6. íhaldssemi þinni á peninga.

7. Skipulagningargáfu þinni.

8. Auð færðu þegar þú giftist,
en ef til vill ekki hamingju.

9. Hinni óviðjafnanlegu mælsku
þinni.

10. Glæsimennsku þinni i
klæða-burði.

11. Baráttu og stríði, en ekki
friði.

12. Heppni í spákaupmennsku.

HEIMILISRITIÐ

27

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0233.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free