- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:51

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Töframaður





Og ég þarf ekki að líta
í lófa yðar — mér er
nóg að líta á andlit
yð-ar til að sjá, að
maður-inn, sem elskaði yður
getur aldrei elskað
aðra konu____

HÚN gat ekki á nokkurn hátt
losnað við piltinn, sem elti
hana á röndum, og bauðst til
til þess að sýna henni sumt af
því markverðasta i borginni. Hún
ákvað þess vegna að taka hann
með sér, og gefa honum svo
nokkra aura þegar hún færi
aftur um borð.

, Hún vissi sem var, að ef hún
ræki hann frá sér, myndu aðrir
sækja að henni, og sá
þolinmóð-asti myndi þera sigur úr býtum.
Það var engin leið til þess að fá
að ganga ein á götunum i Port
Said.

Og þó var það einmitt það,
sem hún vildi helst. Rölta um
og njóta hins framandi
andrúms-lofts. Gleyma — þótt ekki væri
nema andartak.

Drenghnokki var á
gangstétt-/nni fyrir framan hana og sýndi
töfralistir. Hann dró ofurlitla.

lifandi kjúklinga upp úr erminni,,
lét 3 hnetur, sem voru sin
imd-ir hverjum bikar, safnast á óskilj
anlegan hátt undir einn þeirra
og sýndi hverja töfralistina á
fætur annari. Hann var lítill og
laglegur með sindrandi augu og
hrópaði alltaf sama orðið: „Galle,
galle — galle, galle, galle!"

Hún brosti og henti smámynt
til hans. Ungi Austurlandabúinn
við hlið hennar, hvatti hana til
þess að eyða ekki peningum í
annað eins og þetta. Þessir götu-

Eftic EDITH RODE

•trúðar voru skríll og skepnur.
En hann, sjálfkjörni
fylgdarmað-ur hennar, hafði meðmæli sem
sýndu, að hann var bæði
dugleg-ur og heiðarlegur.

Hann tók skjal upp úr vasa
sínum og sýndi henni. Það var
vottorð frá einhverjum
Amerí-kana, um það, að hann hefði
verið ánægður með hann.

Hún settist fyrir utan lítið
kaffihús og fékk sér einn bolla
af arabisku kaffi. Hún var þreytt
og naut þess að drekka
þenn-an svarta sæta vökva.
Leiðsögu-maður hennar hélt sér i hæfi-

HEIMILISRITIÐ

51

/

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0257.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free