- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:55

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann var umrenniiigur, hún
falleg og rík óg freistaði hans

Freistingin

Ég er málkimnugur einum af
setuliðsforingjunum hér í bænum.
Hann er kominn af
unglingsáriui-um og fremur væskilslegur, en
hinn áheyrilegasti, enda talar
hainn enskuna svo hægt og skýrt.
að ég skil hann ágætlega.

Hann leigir sér íbúðarhús
á-samt nokkrum félögum sínum og
á alltaf nóg vín.

Það var skömmu eftir
gaml-árskvöld, mig minnir kvöldið
eft-ir þrettándakvöld, að hann bauð
mér að drekka með sér
tvímenn-ing. Skortur var enginn hjá
hon-um af tóbaki, wiský, sótava-tni
og súkkulaði. Við sátum í
rúm-góðu herbergi og talið barst að
gamlárskvöldi.

—^ Á gamlárskvöldi, sagði hann,
getur maður átt von á öllu — þá
getur undantekningarlaust allt
skeð. Mér dettur í hug —.

Hann virti wiskýglasið fyrir
sér og fékk sér svo góðan sopaj.

— dettur í hug atburður, sem
kom fyrir mig á gamlárskvöld
fyrir tíu til tólf árum síðan í
gömlu góðu London. Ég —.

— Ég veit annars ekki, hvort
ég á að segja þér frá því —.

— Jæja, jú, það er ajlt í lagi!
En þú verður að hafa það
hug-fast, að það sem ég segi þér nú.

er sannleikur, hvert orð er
ómeng-aður saunleikur.

— Jæja, við skulum fá okkur
aftur í glösin.

— Ég var alveg i hundunum
þegar þessi saga jjprðist. Það
eina, sem ég átti í vösunum, var
göt, og heimilisfang mitt var
afvikinn bekkur í skemmtígarði
sem þú þekkir ekki.

— Jæja, þetta gainlárskvöld
rölti ég um West End,
banhungr-aður og kaldur. Það var komjð
miðnætti og enn stikaði ég
gang-stéttirnar, án. þess að hafa krækt
mér í matarbita. Gluggarnir i
húsunum, sem næst mér voru,
voru flestir opnir og frá þeim
barst ómur söngva, hlátra og
gamanyrða, er bar vitni um
lystí-semdir og lifsþægindi. Og þarna
stóð ég einmana og helkaldur.

— Skyndilega var útídyrum
eins hússins hrundið upp og
stúlka nokkur skauzt út. Hún
stanzaði á gangstéttinni og
skim-aði í kring um sig. Ég tók strax
eftir því að hún var óvenjulega
fríð sýnum og kvöldkápa
henn-ar var með dýru hálsskinni og
samkvæmt nýjustu tízku. En ég
hélt fljótlega áfram göngu minni.
því hvað þýddi mér,
atvinnulaus-um og auralausum umrenningi

HEIMILISRITIÐ

55

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0261.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free