- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
5M6:9

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VASABOKIN

ELSTA ættkvísl, sem vitað er
með vissu að til er í
heim-inum, er japanska
keisaraætt-kvíslin. Hún hefur setið að
völdum óslitið i nærri 2600 ár.
Hirohito núverandi japanskeis
ari, er 124. keisarinn í beinan

ættlið frá Jimu Tenno.



UM síðustu aldamót fæddist í
Þýzkalandi stúlka, sem
var bæði handa- og fótalaus —
einungis bolurinn og höfuðið.
Hún getur klætt sig, greitt hár
si-tt, þrætt nál, saumað og gert
ýms önnur störf, sem
óskiljan-legt virðist að hún geti.

1 einu sterlingspundi (£) eru
20 shillingar (s) og í einum s
eru 12 penee (d). Eitt
sterlings-pund jafngildir 26.22 ísl. kr. 1
yard er sama og 0.914.4 m. eða
3 fet, sem eru 12 tommur
hvert. Ein ensk mila er sama og
1.609.3 km. Ein sjómíla er 1,853.2

tJtbreiddustu mannanöfn í
heimi eru Móhammed og Maria.

AFGREIÐSLA Heimilisritsins
er í Vikingsprenti, Unuhúsi,
Garðastræti 17, Reykjavik.
Sím-ar 5314 og 2864. Allar bókabúðir
í landinu selja ritið. Nánar á
bls. 64

Ársreikningur Amerískrar sex
manna fjölskyldu, sem hefur ca.
5000 dollara árslaun.

Fæði .............. $ 480.00

Fatnaður .......... — 450.00

Afborganir og vextir

af húseign .......... — 800.00

Hiti, ljós og vatn ____ — 135.00

Lyf og lækningar .. — 50.00
Líftryggingariðgjöld . . — 115.00

Skemmtanir ........ — 100.00

Viðhald á húsi og

brimatrygging ........—100.00

Húsagjöld og fasteigna-

skattur ............— 80.00

Ársstúlka ..........— 480.00

Sími ................ — 37.56

, Blöð og tímarit ____ — 15.00

Benzin og olíur á bíl.. — 372.00
Viðhald og afskrift af

bíl ..................— 300.00

Skattar ............— 212.00

Stríðsskuldabréf og frí-

merki .............. — 450.00

Ýmislegt (smápeningar
handa börnunum,
ljós-myndatökur o. fl. .. — 360,00

Samtals $ 4.536.56

Það skal tekið fram, að i
fjöl-skyldu þessari eru hjón með f jög ■
ur börn undir fermingu.
Heimil-isfaðirinn er bakarameistari,
sem hefur 3000—5000 dollara
árstekjur.

HEIMILISRITIÐ

59

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0265.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free