- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M6:60

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DBRADUDU

Falskur peningaseðill.

Maður nokkur kemur inn í vefn
aðarvöruverzlun og kaupir .húfu
fyrir 5 krónur. Hann. borgaði
húfuna með tíukrónaseðli, sem
kaupmaðurinn þurfti að fá skipt
hjá nágranna sinum í tvo
fimm-krónaseðla. Maðurinn fékk húf
una og annan
fimmkrónaseðil-inn og fór síðan. Skömmu
síð-ar kemur nágranninn með
tíu-krónaseðilinn og hefur þá
kom-ist að raun um, að seðillinn er
falskur. Kaupmaðurinn lét hann
þá fá gjaldgengan tíukróna seðil.
Og nú er spurningin. Hvað
tap-aði kaupmaðurinn miklu á við
skip>tunum ?

Gáta.

Ef lestu mig áfram, ég list-

menja:: á,
sem laða þig til min að

Afiðjarðirhafi.
en lestu mig ofug< er eidp-

neyti nð fá,
sem aldirnar gey.rdu i nr’ranr.?

trafi.

100.000

Hvernig geturðu skrifað
100,000 einungis með
tölustafn-um 9?

Margíöldun.

Ertu góður í margföldun ? —
Segðu mér þá hvað tvisvar
sinn-um y-i er mikið.

Upp fánástöngina.

Snigill skríður upp fánastöng.
Hann skríður 25 cm. upp á
hverj-um degi, en hvílir sig á hverri
nóttu og rennur þá 5 cm. niður.
Að kvöldi hins tuttugasta dags
kemst hann upp á topp
stang-arinnar. Hve há var stöngin?

Veiztu það?

1. Hver eftirtalinna mælti:
„Illt er að eggja óbilgjarnan ?"

Grettir Ásmundsson — ólafur
Tryggvason — Skarphéðinn
Njálsson.

2. Hvað eftirtalinna orða er
mest notað í síma?

Hann — Halló — Hún — Ég
— Þú — Viðtalsbil.

3. Hver eftirtalinna borga er
liöfuðborg Ástralíu?

Sidney — Canberra —
Mel-bourne ?

Svör á bls. 62

60

/’IEIMILISRITIÐ’.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free