- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M7-8:29

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

SAGA í fáum orSum um ást

og hefnd, eftir L. K. FRANK

Svo för um sjóferð þá

0

» ffAÐUR í brúnum fötum stóð við
barborðið, þegar dyrnar
opnuð-ust. Kaldur gustur lék um salinn og
snjórinn feyktist langt inn á gólf.
Maður í gráum yfirfrakka gekk inn.
hristi af sér snjóinn og kallaði:

„Einn Manhattan, Jack!"

Þegar hann hafði fengið sér
væn-an sopa af víninu snéri hann sér að
brúnklædda manninum og sagði:

„Þetta er auma tiðin!"

„Já hún er slæm", svaraði’ hinn.
,,t>að var í vona blindbyl, sem einn
af beztu vinum mínum fékk slæma
útreið hérna á fjöllunum fyrir
of-an".

„t"að er ekki rétt að leggja á
fjöll-in um þetta leyti árs", sagði
maður-inn í gráa frakkanum, fékk sér
ann-an sopa, settist við b8rð og bauð
hin-um sæti hjá sér. „Hvernig fór fyrir
vini yðar. Varð hann úti?"

Maðurinn í brúnu fötunum
sett-ist, fékk sér gúlsopa og hóf mál sitt

XTEI, JOE fraus ekki í hel. Hann
hafði miðstöð í bílnum og
ást-arhita í barmi, svo að maður tali
hátíðlega.

„Nokkrum mánuðum áður hafði
hann kynnst stúlku, sem hann varð

mjög ástfanginn af. Hún virtist vera
gædd öllum þeim kostum, sem hann
hafði óskað að eiginkonu sína prýddi
Hún var björt yfirlitum, glaðvær,
hafði mjög likan smekk og hann
og áhugamál. í stuttu máli hæfðu
þau hvort öðru á öllum sviðum, að
öðru leyti en því, að Joe geðjaðist
ekki eins vel að útiíþróttúm og henni
Þó að Joe væri til í ferðalög og
úti-leiki öðru hverju. þá kunni hann
betur við þægilegan stól og
Bakkus-arfórnir í ró og spekt.

Hann hitti hana á golfvellinum,
en þangað hafði hann farið með
nokkrum kunningjum sírium, beim
til samlætis. Meðan á leiknum stóð
kom regnskúr og af tilviljun leituðu
þau skjóls undir sama tré. Þau
tóku tal saman — og fyrr en varði
sá hann ekki sólina fyrir henni.

„Hún var þá að leika golf með
eldra fólki og virtist skemmta sér
ágætlega. Þegar aftur hafði stytt
upp og kallað var á þau í leikinn,
mælti hann sér mót við hana í
golf-skálanum. Það sem eftir var
sum-ars undu þau saman öllum
stund-um. Þau syntu, léku golf og tennis
og fóru í ferðalög, alltaf tvö saman.
Og þegar haustaði horfðu þau á veð-

29 HEIMILISRITI3D

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free