Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
sveiflaði til höndimum, en missti
jafnvægið. Hann datt aftur
fyr-ir sig og sló höfðinu við
borð-brún í fallinu. Svo lá hann
hreyfingarlaus, en mér datt i
fyrstu ekki í hug að hann væri
dáinn".
„Hvað gerðuð þér svo?" spurði
Mac Cormick, en Belden horfði
i gaupnir sér þungur á brún.
„Fyrst íétti mér við að vera
laus og hafði það eitt í huga að
sleppa í burtu, áður en hann
fengi meðvitundina aftur. En
eitthvað olli þvi, að ég fór
hvergi. Svipur hans var svo
undarlegur. Andlit hans, sem
venjulega var rauðleitt, var
orð-ið h’vítt — eða ljósbleikt á lit.
Ég hugsaði ekki lengur um mig,
heldur fór ég að óttast um hann.
Ég kallaði á hann, en hann
hvorki svaraði né hreyfði sig.
Ég vissi að það eina sem ég átti
að gera var að hlaupa í burtu
þegar í stað, og þó hikaði eg.
Svo beygði ég mig yfir hann og
lagði höndina á hjartastað hans.
Mig minnir að ég hafi kropið á
kné, en í sömu svifum heyrði
ég kvenmannsrödd. Ég hrökk í
kuðung og leit við. Frú
Down-ing stóð í dyrunum! Það sem
siðan hefur gerzt þekkið þið. Ég
er búin að segja ykkur frá þessu
öllu áður". ,
„Ekki á sama hátt og nú",
sagði Belden. „Og þú hefur ekki
lýst því fyrir okkur, hvernig frú
Downing varð við þetta. Var hún
undrandi og örvingluð?"
„Nei, hún var róleg og
ákveð-in".
„Ef til vill eitthvað svipað
því og hún hefði búizt viÖ
þessu ?"
„Því tók ég ekki eftir, Hún
veitti mér yfirleitt ekki tíma til
heilabrota. Fyrsta setningin, sem
hún sagði, var kuldaleg og
á-kveðin eins og svipur hennar.
Hún sagði bara: „Hver eruö
þér?" Og áður en ég gat svarað
ásakaði hún mig fyrir að þora
ekki að segja nafn mitt, af því
að ég væri ein í hennar húsi og
hefði myrt manninn hennar".
„Þetta er ágætt", sagði Mac
Cormick og snéri sér að Belden.
„Ef hugmynd yðar skyldi
reyn-ast rétt þá er þetta einmitt það
sem hún hefði sagt og gert,
Hún hefur undirbúið allt
ná-kvæmlega ásamt þjóninum,
hin-um trygga Ito, og hún vissi
hvenær hinn rétti tími var, til
þess að blanda sér í málið".
Það kom hrollur í Jolette, og
þó sá hún nú ofurlitinn
vonar-neista i fyrsta sinn, síðan hún
hafði gefið lögreglunni skýrslu.
„Heldurðu Jim, að hún hafi
beð-ið Ito um að láta eitur í vínið
hans?" spurði Jolette.
„Ég býst fremur« við því",
svaraði Belden, „að Ito hafi
út-vegað eitrið á hennar kostnað.
Þannig hefur hann gefið
holl-ustu sína ti) kynna! Hann er
henni mikils virði; og hún
borg-ar honum áreiðanlega vel. Svo
getur hann haldið til föðurlandi
102 HEIMILISRITDE)
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>