- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
25

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 25 —

skilnað okkarn skildu;
dögg það við hugðum,
og dropa kalda
kysstum úr krossgrasi.

Hélt eg þér á hesti
í hörðum straumi,
og fann til fullnustu,
blómknapp þann gæti
eg borið og varið
öll yfir æviskeið.

Greiddi eg þér lokka
við Galtará
vel og vandlega;
brosa blómvarir,
blika sjónstjörnur,
roðnar heitur hlýr.

Fjær er nú fagurri

fylgd þinni

sveinn í djúpum dali;

ástarstjarna

yfir Hraundranga

skín á bak við ský.

Háa skilur hnetti
himingeimur,

blað skilur bakka og egg;
en anda, sem unnast,
fær aldregi
eilífð að skilið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free