- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
26

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

_ 26 —
. GALDRAVEIÐIN.

Hvað mun það undra,
er eg úti sé, —
þrúðgan þrætu-draug
um þveran dal
skyndilega
skýi ríða?

Svartir eru möskvar,
sígur með hálsi fram
slunginn þrætu-þinur;
sé eg á dufli
dökkum stöfum
E. T. illa merkt.

Ertu, afi!
endurborinn

og ferðu kvikur að kyngi?
Illar stjörnur
veit eg yfir þig
ganga grimmlega úr ginu.

Hættu! hættu!
áður að hálsi þér
sjálfum verði snara snúin
því sá varð fanginn,
er und fossi hljóp,
lax inn lævísi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free