- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
97

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 97 —

Vel sé þér, Jón! á værum beð,
vinar af sjónum löngu liðinn,
lúður á bón um himnafriðinn.
Kalt var á Fróni, Kjærnested!

Slokknaði fagurt lista ljós.
Snjókólgu-daga hríðir harðar
til heljar draga blómann jarðar; —
fyrst deyr í haga rauðust rós.

BJARNI THÓRARENSEN.

Skjótt hefir sól brugðið sumri,
því séð hef eg fljúga
fannhvíta svaninn úr sveitum
til sóllanda fegri;
sofinn er nú söngurinn Ijúfi
í svölum fjalldölum,
grátþögull harmafugl hnípir
á húsgafli hverjum.

Skjótt hefir guð brugðið gleði
góðvina þinna,

ástmögur íslands hinn trausti
og ættjarðar blóminn!
Áður sat ítur með glöðum
og orðum vel skipti;
nú reikar harmur í húsum
og hryggð á þjóðbrautum.

Hlægir mig eitt, það, að áttu
því uglur ei fagna,

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0107.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free