- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
103

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 103 —

þegar í á und ísi bláum

ástarríka hjartað í líki

friðað og kalt er sofið, þeim svíður,

sakna og trega, — en enginn vaknarl

Veit þá enginn, að eyjan hvíta
átt hefir daga þá, er fagur
frelsis-röðull á fjöll og hálsa
fagurleiftrandi geislum steypti?
Veit þá enginn, að oss fyrir löngu
aldir stofnuðu bölið kalda,
frægðinni sviftu, framann heftu,
svo föðurláð vort er orðið að háði?

Veit þá enginn, að eyjan hvíta
á sér enn vor, ef fólkið þorir
guði að treysta, hlekki hrista,
hlýða réttu, góðs að bíða?
Fagur er dalur og fyllist skógi
og frjálsir menn, þegar aldir renna;
skáldið hnígur og margir í moldu
með honum búa, — en þessu trúið!

Veit þá enginn, að eyjan hvita
átt hefir sonu fremri vonum?
Hugðu þeir mest á fremd og frægðir,
friðir og ungir hnigu í stríði;
svo er það enn, og atburð þenna
einn vil eg telja af hinum seinni:
Vinurinn fagri oss veik af sjónum
að vonum, því hann var góður sonur.

Og góður sonur getur ei séna
göfga móður, með köldu blóði,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0113.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free