- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
113

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 113 —

myrkur og villu og lyga-lið
láttu nú ekki standa við,
sumarsins góða svo að vér
sannlega njótum rétt sem ber.

Vorblómin, sem þú vekur öll,
vonfögur, nú um dali og fjöll,
og hafblá alda og himinskin
hafa mig lengi átt að vin.
Leyfðu nú, drottinn, enn að una
eitt sumar mér við náttúruna;
kallirðu þá, eg glaður get
gengið til þín hið dimma fet.

TIL FINNS MAGNÚSSONAR.

Gleðji þig guðs-stjörnur
sem gladdi bezt
mig, og mörgu sinni,
vegstjarnan fagra
vizku þinnar,
ástjarðar ljúfasta ljós!

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free