- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
160

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 160 —

eins og mjólk og meyjarblóð. —
Mikil heimsins undur!

Einatt hefi eg átt við skarn,
ekið á völl og legið á slóða,
rekið á fjöll og búið til barn,
blessaður, góða hringa-tróða!

KVEIFAR.

Dönum verður hér allt að ís, —
undir eins og dálítið frýs
botnfrosinn belgur hver
kúrir, þar sem hann kominn er,
kútveltist og formælir sér.

NIÐURLAGSORÐ ÚR BRÉFI

frá höfn.

Efnið fór, en andinn þraut,
ekki er hægt að tala.
Við erum allir orðnir naut,
einn hefir horn og hala.

VERZLUNARÓLAGIÐ.

íslendingurinn ætla ég sé
illa fær til að „drífa handel",

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free