- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
174

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 174 —

fanna-tinda, björgin blá,
björk og rinda ljómar á.

4. SüMARHRET.

Nú er sumar i Köldukinn, —
kveð eg á millum vita; —
fyr má nú vera, faðir minn!
en flugurnar springi af hita.

5. MOLLA.

Veðrið er hvorki vont né gott,
varla kalt, og ekki heitt;
það er hvorki þurt né vott,
það er svo sem ekki neitt.

6. NIÐAÞOKA.

Búðaloka úti ein
er að gera á ferðum stanz; —
úðaþoka, hvergi hrein,
hún er úr nösum rækallans.

7. RIGNING.

Skuggabaldur úti einn
öli daufu rennir;
skrugguvaldur, hvergi hreinn,
himinraufar glennir.

ö. ÚTS YNNINGU R.

tJtsynningur yglir sig,
eilifa veðrið skekur mig;
ég skjögra eins og skorinn kálfur, —
skyldi ég vera þetta sjálfur!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free