- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
189

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 189 —

Tófa:
Annt er mér inni
í ofan hrundum
urðar hóli
orpnum moldu;
margs ber að gæta
móður ungri
sona fjögra
og sex dætra.

Ein sit eg inni
og annast hlýt
kafloðna hvolpa
í krá dimmri;
hlaupa þeir um holur
hrökklast þeir í gjótur,
steðja þeir um steina,
stunda á útkomu.

Höfuðlaust heita
heimili má.
er bóndinn er
á burtu genginn;
raim refur minn
til rjúpna-veiða,
búi sínu
bjargir að fá.

AUGUN ÞÍN.

Kærðu þig ekki neitt um neitt,
þó nú sé farið að verða heitt;
brenndu mig upp til agna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0199.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free