- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
275

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 275 —

ur, sem búinn er að missa alla hluti, auð og metorð,
og unnustu með glóbjart hár og fagurblá augu; það
var um kvöldtíma, að hann settist einsamall á leiði
móður sinnar, og þá kvað hann þetta:

Blum, blum,
barnið gó8a!
sofðu nú sætt
og sofSu lengi,
þ6 aC höll
og hægindislaus
og grafkyr
1 grundar skauti
vagga þín standi;
vertu í ró.

Heyrirðu stynja
storminn útl
yfir mínum
missi þunga
og átfreka
yrmlinga-f jöld
furu-kistu
kroppa þlna?

Nú kemur inn hljófifagri
næturgali.
Heyriröu mjúkan
munaSarkliS ?
Var þaC áCur,
er þú vaggatSir mér;
nú skal ég-, veslingur!
vagga þér aftur.

Hresstu hug þinn
hans viti söng;
allt skal eg þér
til yndis velja;
heyrirSu dimma
viB dauöans hliC,
barn mitt, hringja
bjöllu þlna?

Sé ei hjarta þitt
hart sem steinn,
sjáSu, móSir!
mína iöju:

ég skal af grátviBar
grein þessari
hljóSpípu sm(8a
handa þér.

Hresstu hug þinn
viC hennar róm,
er hún einmana
úti kvakar,
eins og vindur
á vetrarnótt
villur vakandi
I votum greinum.

VertS ég aS vlkja
vöggu þinni frá;
kalt er að búa
við brjóst þitt, móðir!
og ég á mér
ekkert hæli
aftur að verma
inni mig.

Bíum, bíum,
barniS góða,
sofðu nú sætt
og sofSu lengi,
þó a« höll
og hægindislaus
og grafkyr
í grundar skauti
vagga þfn standi;
vertu í ró.

„Ég þekki þessar vísur", sagði systir mín; „en
þeim er ekki vel snúið, þú hefðir ekki átt að hafa

18*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free