- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
369

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 369 —

39, aths. 2). — Sch. kom hingað aftur 1846, eftir Heklu-gosið
1845, og skrifaði síðan ágæta bók um Heklu (Kh. 1847); segir
Þorv. Thoroddsen, að hún sé „mjög vel samin og hin
langitar-legasta ritgjörð, sem skrifuð hefir verið um nokkurt islenzkt
eldfjall"; sbr. Landfrs. ísl., IV., bls. 45; sbr. einnig bls. 37 o.
frv. — Þorv. Thor. segir (s. st., bls. 46), að rit Sch. um Ísíand
hafi verið, „að því er snertir landfræði og jarðfræði,
lang-þýðingarmesti árangurinn af ferðum Dana til íslands á þessu
tímabili", enda hafi fátt annað komið á prent um rannsóknir
þeirra. — 1. 1. a. n., „Rejsen tilbage" o. s. frv.; hann fór frá
Steinsstöðum 11. Sept., frá Mælifelli 19. og kom til Reykjavikur
24. s. m. Sbr. áfangaskrána, III. b., bls. 208. — Bls. 104, 3. 1. a.
n., „din forlovede", Ida Margrethe Kaarsberg (f. 6. Juni 1811, d.
23. Des. 1882); hún var dóttir Hans K., kaupmanns í Álaborg.
Þau J. St. giftust 19. s. m. — En bréfið er stimplað í Höfn „20.
12. 1841". — Skráin yfir það, sem Jónas hafði sent til Hafnar af
náttúrugripum, er enn með bréfinu, skrifuð á sérstakt blað;
sbr. bls. 105.

Bls. 106—108. — TIL FINNS MAGNÚSSONAR. 5. Okt.
1841. — Ehr. í ríkisskjalasafninu í Höfn, skrifað á heilörk. —
Bls. 106, 5. 1. a. n., „séra Pétur", Pétursson á Staðarstað, BÍðar
biskup. — Bls. 107, 8. 1. a. n. „Einar nokkur á Mælifelli", þ. e.
Einar Bjarnason, faðir Guðmundar sýsluskrifara og skálds,
föð-ur Valtýs prófessors, höfundur Fræðimanna- og rithöfundatals
á íslandi, sem er óprentað; f. 4. Júli 1782, d. 7. Sept. 1856. Sbr.
Eimr., XIV., 181. — 7. 1. a. n., „sagnaverkum Espolins"; skrá
yfir sagnarit J. Esp. er í Sýslum.-æf., I., 426—29. Sbr. einnig
Skýrslu um handrs. Bmf., I—II., höfundatölin aftan-við. — 5.
1. a. n., „afskrifa"; afskriftir af XI.—XII. deild árbóka J. Esp.
eru nr. 7—8, 4to, í hrs. Bmf. í Lbs.; þær voru prentaðar loks
1854 og 1855; X. deild var einnig óprentuð 1841; hún kom út
1843. — I.—IX. deild höfðu verið prentaðar á árunum 1821—30,
og registur við þær 1833. — 4. 1. a. n., „lausum kvæðum";
Ijóð-mæli Jóns Esp. fékk Bmf. síðar, skrifuð af séra Hákoni, syni
Jóns; þau eru í hrs. Bmf. í Lbs., nr. 4—6 í 4 bl. br. — 3. 1. a. íi.,
„ekkjan", nefnil. Jóns Espólins, Rannveig Jónsdóttir. — 1. 1. a. n.,
„félagsins", þ. e. Bókmenntafélagsins. — Bls. 108, 2. 1., „Bjarna",
amtmanns Thorarensens. Bókmfél. gaf kvæði hans út 1847. — 17.
1., „Um Þórsnesþing" o. s. frv., sjá fornleifaskýrslu Jónasar,
III. b., bls. 190—91. Sbr. e. fr. Grønl. hist. Mindesmærker, I. b.
(Kh. 1838), bls. 520—27.

Bls. 109—111. — TIL J. C. H. REINHARDT. 6. Okt. 1841.
— Ehr. var í eigu Joh. Steenstrups próf. — Johannes Christopher
RIT J. HALLGR. II. 24

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0377.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free