- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
368

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 368 —

„Købmand Peder" er (11. 1. a. n.). — Bls. 102, 11. 1., „Schythe",
náttúrufræðingurinn J. C. Sch., félagi Steenstrups árið áður. •—
18.—19. 1., „Eriksen", Jón Eiríksson konferenzráð, sem var
pro-fessor í lögfræði í Sórey 1759—71, sbr. t. a. m. Æfis. J. E. eftir
Svein Pálsson, Kh. 1828, bls. 39—44. — 3. 1. a. n., „den evige
Historie", þ. e. En Fjeldrejse i Island i Sommeren 1840. Af J.
C. Schythe". Hún var prentuð 1841 i Naturhist. Tidsskrift, udg.
af Henr. Krøyer, III., 331—94. Útdráttur úr henni er i Landfrs.
ísl., IV., 54—57; sbr. einnig 31—32. — Þeim Jónasi og J. St.
(sbr. Landfrs., IV., 32) mislíkaði þessi ferðasaga; er dómur
Jónasar næsta lítið sanngjarn. I vísindalegu tilliti varð ferðin
þó ekki sérlega merkileg, enda var hún ekki farin beinlínis í beim
tilgangi, að framkvæma vísindalegar rannsóknir á leiðinni. —
Bls. 103, 10. 1., „Telt", „mit 5 Alen høje, kegledannede
Sejldugs-telt", kallar Sch. það í upphafi ferðasögu sinnar; þetta var
„Hraukur" Jónasar á sumarferðum hans 1841 (og 1842). — 15.
1., „Gunnars", þ. e. Gunnars Hallgrímssonar, frænda Sigurðar
Gunnarssonar, síðar prófasts á Hallormsstað; þeir Sigurður og
Gunnar voru með Schythe (sbr. bls. 380 í ferðasögu hans), og
Gunnar var fylgdarmaður Jónasar næstu sumur, 1841 og 1842.*)
— „Hestepisk" o. s. frv., sbr. Sch. (bls. 340): „Mine Følgemænd,
med deres kortskaftede og langsnertede Piske". — 16. 1., „Leucit";
sbr. Sch., bls. 337, neðst. — Það mun ekki vera fengin vissa
fyrir bví, að betta efni, leucit, sé í bergtegundum hér á landi. og
Þorv. Thoroddsen kvaðst ekki heldur hafa orðið hér neins staðar
var við leucit-basalt (leucitit), sbr. ferðabók hans, IV., 171. •—

18. 1., „klingende Hestehaler", sbr. Sch., bls. 374: ■–„Larm,

der foraarsagedes, naar deres stivfrosne, med Istapper behængte
Haler, sloge mod Sejldugen". — Þeir Sch. fengu byl, og þessir
hestar dóu af hungri og kulda hjá tjaldi þeirra. — 24.—25. 1.,
„Schythernik, eller Schytharsoak"; Sch. hafði verið sendur 1838
til Grænlands, til rannsökna. — 29.—30. 1., „her er hans Stjerne
sikkert nær dens Nedgang"; sbr. einnig ummæli Magnúsar
Grimssonar (i nr. 543, 4to, í hrs. J. Sig.), sjá Landfrs. ísl., IV.,

*) Gunnar var 3 vetur 1 Bessasta’ðaskóla, en hætti námi og
stundaði síðan smíSar og ýmsa aSra vinnu á Austurlandi, helzt 1
Fljótsdal. Hann var stundum sýsluskrifari; hafði skýra rithönd.
Hann var mjög vandaöur maSur 1 hvívetna og drengur gó’Sur.
Jafnframt var hann hagur maSur å allar smitSar og vel verklaginn.
— Hann var síöustu ár ævi sinnar hjá Sigurbjörgu dóttur sinni á
EgilsstöSum í Fljótsdal, og þar átti hann lieima, er hann dó, en
hann andaðist raunar á Ketilsstööum 10. April 1889, sjötugur að
aldri.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free