- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
415

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 415 —

6. 1. a. n., „Norð-Ronaldsay" (ehr. -Ronaldseha), b. e.
N.-Rögnvaldsey, hét fyrrum Rinansey (en South-Ronaldsay hét
Rögnvaldsey). — 1.—2. 1. a. n., „Fugley", nú kölluð Foula;
hún er all-langt vestur-undan Hjaltlandi. — 1. 1. a. n.,
„Het-land" er (vest-)norska nafnmyndin á Hjaltlandi (Shetland) og
er raunar réttari, sbr. myndirnar Hiet-(Shet-)land og
Hiat-(eða Hjat-)land, sem forfeður vorir breyttu i Hjaltland. •—
Bls. 218, 1. 1., „Mainlandi"; þ. e. sjálft Hjaltland. — 3. 1.,
„Fayr-hill" hét Friðarey; hún kallast nú Fair isle. — Bls. 219,
2. 1., ,,Kuf", kof á hollenzku; nú nota sumir orðið „kúff" sem
hvorugs-kyns-or ð.

Bls. 219—226. — FÁEIN ORD UM HREPPANA Á
ÍS-LANDI. — Frumpr. i Fjölni, I., 1835, I., 23—31.

Bls. 226—251. — SUNDREGLUR PRÓFESSORS
NACH-TEGALLS. — Frumpr. í „Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá P.
N. Jørgensen, 1836". — „Útgefendurnir", sbr. titilblað
útgáf-unnar; þar stendur, að þessar sundreglur séu „auknar og
!ag-aðar eftir Islands þörfum af útgefendum Fjölnis". —
Tileink-unin er á bls. II—III. — Bls. 227, 18. 1., „Jón Þorláksson írá
Skriðu", sjá um hann I. b., bls. 96—97, m. aths. Hann dó sama
árið og þessar sundreglur komu út, 1836. — Bls. 228, 5. 1.,
„Nachtegall", Vivat Victorius Fridericus Franciscus (kallaði sig
Franz), var f. 3. Okt. 1777 og d. 12. Mai 1847. Hann innleiddi
leikfimiskennslu i Danmörku 1799; naut hann i því efni
hjálp-ar þáverandi rikiserfingja (síðar Friðriks 6.), sem var honum
mjög vinveittur, vegna áhuga hans og framkvæmda. Árið 1803
stofnaði N. einnig almennt sundfélag (Selskabet for
Svømme-kunstens Udbredelse). Hann varð forstöðumaður fyrir
leik-fimisstofnun hersins, sem sett var á fót 1804, og var honum
þá veitt prófessors-nafnbót. — S’íðar varð hann
aðal-eftirlits-maður við þá stofnun og leikfimisstjóri 1821 við allar deildir
hersins. A sama hátt fékk hann komið til vegar, að sett var ;i
fót leikfimisstofnun fyrir skólakennara, og leikfimi gerð
skyldu-námsgrein i öllum alþýðuskólum, og fám árum síðar, 1831, var
leikfimi tekin upp sem námsgrein við lærðu skólana fyrir hans
tilstilli. Urðu Danir fyrir dugnað Nachtegalls öndvegisþjóð
heimsins í leikfimi. Hann ritaði ýmsar bækur um leikfimi og
allt það málefni, en þessa eina um sund, og kom hún út 1834.
— í II. árg. Fjölnis, III., 58, auglýstu útgefendurnir betta :-it,
þýðing Jónasar. Þar segja þeir m. a.: „ „Rentukammerið"
hefir að bæn okkar borgað pappir, prentun og band, svo við
höf-um öngvu til kostað, nema fyrirhöfninni, og lofuðum við
aftur á mót, að ánefna Fjallvega-félaginu andvirðið. Gjörðum við-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0423.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free