- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
424

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 424 —

s. s. „Gófi", sbr. „gliðna taka göt í vorum glóum" (Þulur og
þjóðkvæði, bls. 399), og mörg orð, sem f er fellt úr i
fram-burði, og jafnvel rithætti, milli tveggja hljóðstafa. — Bls. 289,

9. 1., „[Satis] -jaure", fyrri hluti nafnsins er settur í eyðu, sem er
í frumr., en vitanlega mátti setja þar annað, því að mörg slík
vatnaheiti eru til, eins og Jónas tekur einnig fram. — 5.—6. 1.
a. n., „äret" — „jeret"; venjulegra mun „ärotet" og „järotet".
— Bls. 292, 14.—15. 1., löp og löf, i frumr. skrifað „Lov og
Lof". — Orðið „lövjare", þ. e. „lyfjari", er myndað af lövja,
lyfja, og það af lyf, „löf", sem kann að vera skylt „löp" (hlaup)..

Bls. 292—304. — NOKKRAR ATHUGASEMDIR UM
FISK-YERKUN Á ÍSLANDI. — Frumpr. i Fjölni, VIII. árg., bls.
39—50. Sjá hér að framan, bls. 170, 178 og 183, m. aths. — Bls..
292, 5. 1. a. n., „velvild hans", frumpr. „velvild sina". — Bls. 302,

10. 1. a. n., „seilast" frumpr. „sælast".

Bls. 305—334. — MÁLSVARNARSKJÖL. Sjá V. b., bls..
LV—LVI. — Þau eru i 6 málum, öll til Landsyfirréttarins. ■—
Ehr. eru af þeim öllum í Þjóðskjalasafninu, dómskjölum frá
þessum árum, 1831—1832.

Bls. 307—311. — MÁLSVARNARSKJAL — –-í málinu

–-gegn vinnumanni Friðfinni Jóhannessyni á Alandi. ■—

Sbr. Landsyfirréttardóma og hæstaréttardóma í íslenzkum
mál-um 1802—1873, Rvík 1916 o. áfr., IV., 31—34. — Bls. 309, 2. L
a. n., „sínu", ehr. „hans".

Bls. 311—314. — MÁLSVARNARSKJAL––í málinu.

–-gegn Vigfúsi bónda Jónssyni frá Brekku. — Sjá Lands-

yfirréttardóma, IV., 48—49.

Bls. 314—319. — MÁLSVARNARSKJAL — — — í málinu

–-gegn Sölva Þorbergssyni og Björgu Þórðardóttur innan

Skagafjarðarsýslu. — Sjá Landsyfirréttardóma, IV., 53—55.

Bls. 320—322. — MÁLSVARNARSKJAL–-í saka-

málinu — — — gegn Amgrími Jónssyni o. fl. innan
Suður-Múlasýslu. — Sjá Landsyfirréttardóma, IV., 60—62.

Bls. 322—325. — MÁLSVARNARSKJAL–— í málinu

–-gegn krigskancellisekretera Bonnesen o. s. frv. ■— Sjá

Landsyfirréttardóma, IV., 77—88.

Bls. 326—330. — VERJANDANS TILSVARS-INNLEGG
í sama máli. — Sbr. Landsyfirréttardóma, s. st.

Bls. 330—334. — MÁLSVARNARSKJAL–— í málinu

–-gegn Sumarliða Sveinssyni úr Snæfellsnessýslu. — Sjá.

Landsyfirréttardóma, IV., 99—102.

MATTH. ÞÓRÐARSON.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0432.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free