- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / III. Dagbækur,Yfirlitsgreinar o. fl. /
31

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 31 —

ast, og þá streymir vatnið aftur ofan í þær, en
sjór-inn grynnist, og löndin koma upp að nýju. Á
eftir-slíkri umbyltingu er jörðin langtum kaldari en áður.
Sólin verður þá mestu ráðandi, og stillir hita og
kulda eftir afstöðu jarðarinnar, eða eftir því,
hvern-ig löndin liggja við geislunum.

Hvað íslands uppruna viðvíkur, virðist allt a&
því lúta, að það sé risið úr sjó, og myndað að mestu
leyti af elds-umbrotum, en hvað það sé gamalt, og
hvílíkar umbyltingar þar hafi orðið, verður ekki
greint að svo stöddu; því öngvir þeirra, er ferðast hafa
um landið, og athugað fjöllin og jarðveginn, lýsa því
svo greinilega sem þyrfti, ef komast ætti að aldri þess
og umbyltingum með áreiðanlegri vissu. FjÖllin á
ís-landi hafa samt líklega flestöll brunnið (ekki gosið),
og sum undir sjó, og varla eru þau eldri en frá
flóð-öldinni. Seinna hafa fjöllin víða rifnað og hæðir og
dalir myndazt í jarðskjálftum og sjávargangi.
Auðn-ist höfundi þessara blaða að sjá ísland aftur og skoða
það nokkuð til hlítar, mun hann leitast við síðar
meir að skýra frá aldri þess og eðli.*)

*) Sumir kunna aS halda, aS þess háttar rannsóknir séu
ckki nema óþarfi, og okkur varði lítiS um atS vita, hvaSS gömul
séu fjöllin í landinu. En því er ekki svo variS. Allir hinir
nyt-sömu hlutir, er í jöröunni liggja, eiga staði sér í jarSlögunum,
hvort sem þatS eru málmar, kol eða steinar. Því er ekki hægt afr
vita, hvaS í fjöllunum dylst, og hvers menn geta vænt úr
klöpp-unum og hálsunum, fyr en búiS er aS skoða jarölögin meS
at-hygli, svo menn sjái, hvaS gömul þau eru og hvernig þau haí<v
faris a?S myndast.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:31 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/3/0039.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free