- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / IV. Ritgerðir, Jarðfræðilegar og landfræðilegar o. fl. /
312

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 312 —

lýsingunum frá 1744—49, sem nú eru í Þjóðskjalasafninu),
Hit-árdalsannál (Ann. 1400—1800, II., 600) o. fl.; sjá rit Þorv.
Thoroddsen, Die Gesch. d. isl. Vulkane, Kh. 1925, bls. 155—56. —
Bls. 88, 4.—5. 1., „Præsten Sveinn" var Vigfusson; hann var
að-stoðarprestur séra Bjarna Helgasonar á Stóru-Völlum; var f.
1732 og dó þ. á., 1766. — Bls. 94, 9. 1., „1762"; í aths. (J. St.?)
utanmáls er bent á það, sem stendur á bls. 370 í ferðabók þeirra
um þessa ferð Bjarna: „men han kunde ikke komme op paa
Bjerget, formedelst indfaldende Taage". — 15. 1., „Troil" o. r>.
frv., Uno v. Tr., síðar erkibiskup; hann og Daniel Solander voru
með Joseph Banks, er hann kom hingað 1772; sbr. Landfrs. Isl.,
III., 130—35. — 19. 1., „Stanley", John, sbr. sama rit, III., 135
—38. — 22.-23. 1., „Þ. Thorlacius", Þórður Th., sonur Skúla
rektors Th. í Kaupmannahöfn; hann var hér þá á ferð. Síðar
varð hann hér sýslumaður; sbr. Sýslum.-æf., IV., 764—65. •—
Bls. 95, 8. 1., „Mackenzie", George Stewart M.; um hann og ferð
hans hingað sjá Landfrs. ísl., III., 210—14. — 16. 1., „Dr.
Thiene-mann", Friedr. Aug. Ludw. Th., sbr. sama rit, III., 224—28. —
7. 1. a. n., „Jón paa Selsund", Jonsson (Hannessonar); voru þeir
feðgar bændur þar. Við þessi orð er sett (af J. St.?) aths.
ütan-máls í hr.: „Brandsson f. Næfurholt". — 1. 1. a. n., „Gaimard",
sbr. I. b., bls. 57—59, m. aths. I hr. er dregið yfir „8" í dags. í
2. 1. a. n. með blýanti og sett 9 utanmáls. — Bls. 99, „Tredje
Udbrud, Aar 1000". Um það mun annars ekkert kunnugt; en
Þorv. Thor. bendir á í Die Gesch. d. isl. Vulk., bls. 122—23, að
um árið 1179 muni hafa verið Kötlugos. Sjá e. fr. ritgerð séra
Jóns Steingrímssonar „Um Kötlugjá" í Safni t. s. ísl., IV., 190
—99. — 8. 1. a. n., „Einar Högnason", stúdent, í Skógum,
íöður-faðir frú Thorfhildar Þorsteinsdóttur Molm, skáldkonu. •— Bls.
100, 3. 1., „Aar 1263"; eftir Konungs-annál (ísl. Ann., bls. 134)
var gosið 1262. — 5.—6. 1. a. n., „Guðmundur Runólfsson",
sýslumaður, á Setbergi við Hafnarfjörð (d. 1780); hann var
einn af fleiri heimildarmönnum séra Jóns Steingrímssonar, sbr.
Safn t. sögu ísl., IV., 194 og 198. — Bls. 101, 18. 1.,
„Dýra-lækir"; réttara mun „Dyralækir". — Prestsdóttirin á að hafa
verið frá Lágey, þar á að hafa verið kirkjustaður, en hún á að
hafa fundizt í Dyralækjum eða við þá, sbr. Safn, IV., 199 og
245. — Bls. 102. Skarðsárannáll er eina íslenzka heimildin um
gosin 1580 og 1612; rit Guðm. sýslum. Runólfssonar segir séra
Jón Steingrímsson hafi glatazt; sennilega hefir hann haft fyrir
sér Skarðsárannál og annað ekki; sömul. Jón Espólín. — Bls.
103. Skýrsla Þorsteins sýslumanns Magnússonar um gosið 1625
er í Safni, IV., 200—215, skrifuð 15. Sept. s. á., rétt eftir gosið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:41 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/4/0324.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free