- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / IV. Ritgerðir, Jarðfræðilegar og landfræðilegar o. fl. /
313

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 313 —

Það var að eins stuttur útdráttur úr henni, sem var prentaður
(í danskri þýðingu) 1627. Um Þorstein sjá Sýslum.-æfir, IV.,
607—11. — Bls. 107. Skýrsla séra Jóns Salómonssonar um
Kötlu-gosið 1660 er í Safni, IV., 216—19, sennilega rituð 17. Mai s. á.
og áður en gosunum lauk algjörlega. Þar er einnig viðbætir við
hana eftir séra Jón Steingrimsson, bls. 219—21. — 9. 1., „Den
13.", á að vera „Den 3."; sbr. „den 5." í 19. 1. og eftirfylgjandi
dagsetningar í skýrslunni. — Bls. 109. Skýrsla Þórðar
Þorleifs-sonar og Erlendar Gunnarssonar, klausturhaldara
Kirkjubæj-ar og Þykkvabæjar, er í Safni, IV., 222—24. A eftir er þar
einnig rit Sigurðar Stefánssonar sýslumanns. — Bls. 112. Skýrsla
Jóns sýslumanns Sigurðssonar er í Safni, IV., 235—47, og e. fr.
önnur eftir séra Jón Guðmundsson, prest í Sólheimaþingum. —
Meðan á þessum gosum stóð, 1. Nóv., varð Lissabon eyðilögð af
landskjálfta og þar af leiðandi flóðbylgju. — Bls. 115, 14. 1. a.
n., „5432 Fod". Á uppdrætti herforingjaráðsins frá 1907—8 er
hæðin talin 1666 m. (mest), þ. e. rúm 5308 fet, eða um 124
fet-um minni. — Bls. 117. Skýrslur þeirra séra Jóns Austmanns og
Sveins læknis Pálssonar um Kötlugosið 1823 eru prentaðar í
Safni, IV., 252—94. — Bls. 130. „Krafla". Gosin voru kennd við
Kröflu, en raunar gaus hún ekki, heldur Leirhnúkur og aðrir
staðir í nánd, eins og skýrslur séra Jóns Sæmundssonar og þessi
greinargerð Jónasar bera með sér. Skýrslur séra Jóns og fleiri
eru prentaðar í Safni, IV., 385—411. — Bls. 131, 11. 1. a. n„
„Víti" o. s. frv., sbr. bls. 19 og I. b., bls. 65, m. aths. — Bls.
133, 17. 1. a. n., „Bjarnarflag". — Bls. 134, nm. Sjá bls. 145. —
Bls. 139, 3. 1., „Svarfaðardals-Annalen", þ. e. Valla-annáll, sjá
Ann. 1400—1800, I., 532. — 23. 1. a. n., „S. Holm", Sæmundur
Magnússon H., siðar prestur á Helgafelli; rit hans heitir „Om
Jordbranden paa Island i Aaret 1783". — 8.—9. 1. a. n., „Den
tredje og mest udførlige Beretning" o. s. frv. er préntuð í Safni,
IV., 1—57, og á eftir aðrar minni eftir séra Jón og Sigurð
Ól-afsson klausturhaldara. — Bls. 140, 3. 1., „Sveinn Pálsson" o.
s. frv. Rit hans er nr. 23 í abr. í hrs. Bmf.; Það var útgefið í
Turistforeningens Aarbog, Kristiania 1882, af A. Helland.
Út-dráttur er í bók Þorv. Thor., Die Gesch. d. isl. Vulk., bls. 32—34;
þar er um þessi eldgos á bls. 14—67, ágæt skýrsla um þau og
eldstöðvarnar. — Bls. 146, 15. 1. a. n., „Rande", les „Rende". —
Bls. 160—161, sbr. bls. 277 o. áfr. — Bls. 161—162. Sbr. Þorv.
Thor., Die Gesch. d. isl. Vulk., bls. 243—44. Bendir höf. á, að
Borgarhraun muni hafa myndazt fyrir landnámstið og gigurinn,
„Eldborg", miklu eldri en segir í Landnámabók. — Bls. 162, 18.
1., „Hendersons", Ebenesers H.; um ferð hans og ferðabók sjá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:41 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/4/0325.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free