- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / V. Smágreinar Dýrafræðislegs efnis, Ævisa A o. fl. /
CLXXXIX

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— CLXXXVIII —

ingarsamsæti á þrem stöðum í bænum, þar sem fluttar voru
margar snjallar ræður og mörg ágæt kvæði, svo sem gjörla er
sag-t frá í blöðum þeim, er komu út í Reykjavik næstu dagana.
Á Akureyri og i Kaupmannahöfn var aldarafmælisins einnig
minnzt með hátíðlegum samkvæmum 16. Nóvember. En fyr og
síðar hafa ýmsir, bæði í bundnu máli og óbundnu, ritað um
Jón-as og ævistörf hans; hefur honum verið á þann hátt reistur
margur ágætur minnisvarði.*)

En fegursta minnisvarðann hefir hann reist sér sjálfur.
Slikum höfuðsnillingum meðal beztu sona sinna er þjóð vorri
vandgert að reisa hæfilegan minnisvarða úr málmi eða
marm-ara. Þeir hafa sjálfir reist allri samtið sinni, já, jafnvel
mörgum kynslóðum þjóðarinnar, dýrlegra minningarmark, hver um
sig. Einn slíkra manna var Jónas Hallgrimsson.

MATTHÍAS ÞÓRÐARSON.

*) Minnisvarðasamskotin og siöan aldarminningin sjálf urðu
til þess, aS nokkrir ágætir rithöfundar og skáld fluttu þá merkileg
erindi um Jónas; skulu þessi nefnd hér: Jón Ólafsson flutti
minn-ingar-ræöu 11. Marz 1900 1 Reykjavik; hún var prentuS í ,,Nýju
öldinni", III. b., en einnig sérstök; Þorsteinn Gislason flutti
fyrir-lestur 21. Febrúar 1903 á Seyöisfirði; var hann gefinn út s. á.; séra
Matthías Jochumsson flutti erindi á Akureyri 1. Janúar 1905 og var
þa’ö prentaS 1 „Gjallarhorni", III., nr. 1—2. E. fr. var við sama
tækifæri flutt kvæöi, sem séra Matthías hafði þá nýort um Jónas;
var þaS prentað s. st. I nr. 1, og jafnframt I NorSurlandi, IV., nr.
15; geröi séra Bjarni Þorsteinsson síöan lag vi8 þa?5 og birti i
„Skirni", 79. árg., 370—71. I minningarsamsætinu á Akureyri 16.
Nóv. 1907 flutti séra Matthías einnig aSalræðuna, og var hún
síð-an prentuð í ,,Ó8ni", III., 81—83. En á „Jónasar-hátíS" íslendinga í
Höfn s. d. flutti dr. Guðm. Pinnbogason at5alræ?5una, og birti síðan
í Skirni s. á., bls. 315—25. — RæSur og kvæSi, er flutt voru og
sungin þann dag i Reykjavik, komu út í blöðunum þar næstu daga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:53 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/5/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free