- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / V. Smágreinar Dýrafræðislegs efnis, Ævisa A o. fl. /
97

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 97 —

II. kyn: Geirsíli (paralepis).

Sköpulag og tannalag sem á hornfiski, nema
’hvað bæði bakuggar og kviðuggar sitja aftar og eru
enn minni.

1 tegund: Geirsíli (p. borealis). — Mun vera
sjaldgæfur fiskur við ísland. Herra Jón Thorstensen
landlæknir hefir fyrir nokkrum árum sent einn til
dýrasafns konungs i Kaupmannahöfn, og hafði hann
veiðzt á Seltjarnarnesi. Nafnið geirsili er eitt af
fiska-heitum i Eddu, og gefum vér það þessum nefhvassa
smáfiski, af þvi það þykir eiga vel við og er ekki
helgað neinu öðru dýri.

Önnur ætt: S æ h a n a r (trigloidei).

I. kyn: Sæhani (trígla).

1 tegund: Sæhani (t. gurnardus, Linn.); er ekki
almennur við ísland. Faber sá einn, sem rak á
Eyrar-ibakka 27. Des. 1820.

II. kyn: Marhnútur (cottus).

1 tegund: Marhnútur (c. scorpius, Linn.).

III. kyn: Broddamús (aspidopliorus).

1 tegund: Broddamús, sexrendingur (a.
Europœus).

IV. kyn: Karfi (sebasíes).

1. tegund: Karfi, norðkarfi(s. septenitrionalis).

2. tegund: Karfi, Noregskarfi (s. Noruegicus).
— Herra Þorleifur [Jonsson] á Bíldudal hefir veitt
iþennan karfa, sem er miklu stærri en hinn almenni,

7

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:53 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/5/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free