Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
lngveldur Guðmundsdóttir
Ingveldur Guðmundsdóttir var fædd
20. marz 1850 að Torfastöðum í
Grafn-ingi. Foreldrar hennar voru: Guðmundur
Guðmundsson, bóndi þar, og kona hans,
Þuríður Pálsdóttir.
Ingveldur ólst upp hjá foreldrum
sín-um, en er hún var 19 ára, fór hún til
Reykj avíkur til að frama sig eins og
margar ungar stúlkur gerðu í þá daga.
Var hún þá fyrst á myndarheimili þeirra
hjóna Guðmundar og Valgerðar á Hóli
hér í bæ. Var mikið starf fyrir höndum,
því að Guðmundur hafði bátaútgerð og
margt vinnumanna. — Síðan komst hún
á hið ágæta heimili Sigurðar lektors,
Melsted; var kona hans, Ástríður
Mel-sted, frábær að reglusemi og myndar
húsmóðir, enda þakkaði Ingveldur dvöl
sinni á þessum nefndu heimilum margt
hið bezta, sem hún hafði unmið, og voru
þessar tvær húsfreyjur beztu vinkonur
hennar meðan þeim entist aldur saman.
Þegar Ingveldur fór frá lektor
Melsted gekk hún að eiga Erlend
Zakarías-son, vegavinnustjóra frá Bergi í
Reykjavik (það hús stendur nú ekki lengur).
þeim hóp, sem ég kyntist mest, duttu
mér í hug orð skáldsins: „Sólarlag
lið-inn da glaugar í gulli þá."
Þegar ég horfði á þessar fornvinur
mínar, fannst mér eins og liðnir dagar
mínir laugast gulli — gulli þeirra
minn-inga, sem eru mér svo dýrmætar,
minn-inganna urn fórnarstarf, fórnarlund og
ósegjanlega mikinn kærleika. Þær
minn-ingar eru mér fjársjóður, sem hvorki
mölur né ryð fær grandað.
Guð blessi Hvítabandið.
Bjuggu þau þar til ársins 1892, en þá
keyptu þau Norðurberg (nú Ingólfsstræti
23) og dvöldu þar til ársins 1903.
Ingveldur hafði engrar bóklegra’’
menntunar notið í æsku; hafði einungis
lært að lesa og lítils háttar að skrifa og
svo auðvitað kverið sitt, en með elju og
áhuga tókst henni að afla sér góðrar
kunnáttu í dönsku og gat þar af leiðandi
lesið meira og aflað sér margvíslegrar
þekkingar á þann hátt, sem laut að
áhuga-málum hennar. Keypti hún sér margt -af
kristilegum ritum á því máli. Kom það
henni síðar að góðu haldi, er hún tók að
sér forstöðu fyrir hinu kristilega
bind-indis- og góðgerðafélagi Hvítabandinu
(New White Ribbon).
Hugur hennar hneigðist snemma að
fé-lagsstarfi og einkum margvíslegu
góð-gerðastarfi. Mun hún hafa verið ein al
stofnendum góðtemplarastúkunnar
Verð-andi, sem er elzta stúka landsins, enda
var Góðtemplarareglan eini kristilegi
fé-lagsskapurinn innan kirkjunnar íslenzku,
sem nokkuð kvað að í þá daga, enda var
sá félagsskapur að hennar skapi.
Það var því ekki að undra, þótt hún
yrði ein af stofnendum Hvítabandsins
árið 1895. Hafði hún áður gengið í
Hjálp-ræðisherinn og þaðan var henni komin
djörfungin og starfsgleðin, sem einkenndu
hana alla ævi. í Hvítabandið gekk hún
ekki sízt vegna þess, að aðalmarkmið þess
var vínbindindi, en það var hennar
heit-asta áhugamál frá æsku. Var hún
gjald-keri Hvítabandsins um nokkurra ára
skeið og lét mikið til sín taka í stjórn
félagsins. Olafía Jóhannsdóttir var fyrsti
formaður félagsins, og var til þess tekið,
hversu vel þær fylgdust að málum.
1 8 hvítabandið
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>