- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
298

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

298

17. Hákarlsmiðin héldum á í hafið bláa,
þar til sáum Hornbjarg háa,
hæztu fjöll og kletta smáa.

19. Hvit voru ofan hæztu fjöll og hálsabörðin,
djúpt fyrir framan Drangasköröin
drógum við yfir Bjarnarfjörðinn.

20. Fjall eitt leit eg furðu hátt í ferðurn efna,
glöggt sem þjóðir Geirhólm nefna,

gjörði eg fram á hann að stefna.

21. Held eg þar sé hættumest að hleypa til landa,
áfallsskriður öllu granda,

endar hjá honum svslan Stranda.

Segir höf. svo enn frá ferðinni fram með Ströndum og
örnefnum þar, og lýsir ýmsu, er fvrir ber.

36. Fugl í björgum hljómar hátt, sem hans er vandi,
framan úr hafi flaug að landi,

flokkum saman óteljandi.

37. Margar skriöur féllu fljótt í fyrsta gengi,
allt eins skelfur og á strengi,

undir kváðu fjöllin lengi.

38. Ólgusjór á Ægis dýrið óðum dreypti,
norðan sjónum nóg á hleypti,
nokkrum kvikum inn svo steypti.

39. Berum síðan röstina af á réttum vegi,
sízt um of eg tal fram teygi,

tíu vikur sjós á degi.

Siðan héldu þeir alla leið á Hornshöfn, og í 43. erindi
byrjar lýsing Hornstranda.

43. Á Hornströndum ekki jörðin öll er gróin,
hæztu fjöllin helzt við sjóinn,
hafa á sér jöklasnjóinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0310.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free