- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / III. /
334

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

334

fyrir mig og landa mina, aö geta eigi gengið úr skugga um

það, hvort nokkur heimuleg byggð gæti leynzt í voru litla

landi eða eigi«. Sannar Björn i þessari grein með fullum

rökum, að trú þessi hefir við ekkert að styðjast nema bábylj-

ur. Sigurður Gunnarsson og Björn, sem kunnugastir voru á

öræfum, urðu síðan að eiga i blaðadeilum á árunum 1861—65

til þess að sannfæra suma menn um, að engin von væri á,

i

að útilegumenn hefðust við á öræfum. I greinum þessum er
margur fröðleikur um óbyggðir Islands.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:37 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/3/0342.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free