- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / IV. /
173

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

173

sakaói og efnasamsetningu hveravatns úr Geysi, Baðstofuhver,
hver einum í Hveragerói, Stórahver(?) og Laugarneslaug1).
R. Bunsen ritaöi mikið um hina íslenzku hveri2) og fann af
hugviti sínu, að orsakir gosanna mundu vera afarheitt vatn, sem
streymir neðan að, en helst niðri af vatnsþunganum í
hvera-pípunni, unz hitinn er orðinn svo mikill, að það verður að
gufu, yfirvinnur þungan, sem ofan á liggur, og kastast í lopt
upp. Flestir vísindamenn hafa fallizt á þessa kenningu, þó
nokkuð séu enn misskiptar skoðanir i þessu efni. J. Múller
fann nokkru síðar upp verkfæri byggt á rannsóknum Bunsen’s,
sem hermir eptir Geysi og gýs heitu vatni einsog hann3).
Margt ritaði Bunsen snildarlega um islenzka hveri,
jarðfræðis-lega þýðingu þeirra og áhrif á bergtegundir. Dr. Sandberger4)
rannsakaði vatn úr Geysi, er Bunsen hafði flutt með sér, og
C. Bickell’0) sundurliðaði einnig hverahrúður og hveravatn úr
Baðstofuhver og Skriflu. Siðan hafa menn litið fengizt við
efnasundurliðun hveravatns frá íslandi eða eðlisrannsóknir
hveranna, enda voru rannsóknir þeirra Bunsen’s svo ágæt-

divers hydrates de silice naturels (Bulletin de la Société de Géologie
de France 2. série t. V. 1847—48, bls. 157-163).

’) A. Damour: Analyses de quelques eaux thermales siliciféres
d’Islande. (Bull. Soc. Geol. 2. série t. IV. 1846—47, bls. 542—550.
Annales des Mines XI.-1846, bls. 333—338). A. Damour: Notes sur la
composition de l’eau de plusieurs sources siliciféres de l’Islande
(An-nales de Chemie et Physique XIX. 1847, bls. 470—484) sbr. Comptes
rendus XXIV. 1847, bls. 182-184.

5) R. Bunsen: Physikalische Beobachtungen iiber die
hauptsách-lichsten Geisir Islands (Poggendorff’s Annalen. 72. Bd. 1847, bls. 159 —
170). R. Bunsen: Ueber den innern Zusammenhang der
pseudo-vulkan-ischen Erscheinungen Islands (Annalen der Chemie und Pharmacie.
62. Bd. 1847, bls. 1—59). R. Bunsen: Auszug eines Schreibens an
J. J. Berzelius. Marburg 1846, bls. 24—38.

3) J. Múller: Ueber Bunsens Geysertheorie (Poggendorffs Annalen
79. Bd. 1850. bls. 350—353). þar er mynd af verkfærinu. tab. III..
fig. 6.

4) Annalen der Chemie und Pharmacie. 62. Bd. 1847, bls. 48—49.

5) C. Bickell: Zusammensetzung einiger Quellenprodukte von
Is-land (Annalen der Chemie und Pharmacie. 70. Bd. 1849, bls.
290—294).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:46 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/4/0185.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free