- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / IV. /
174

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

174

lega framkvæmdar það sem þær náðu, að þar virtist fyrst
um sinn varla miklu við að bæta. fó má geta þess, að dr.
Taylor1) nokkur rannsakaði vatn úr Geysi 1856 og ýmsir hafa
fengizt þar við hitarannsóknir og aðrar mælingar2) og sumir
hafa gjört uppdrætti af hverunum. Þess má enn fremur geta,
að Eobert Allan samdi 1856 stutta ritgjörð um
Haukadals-hveri og um breytingar þær, sem þar hafa orðið3). Sart. v.
Waltershausen mældi allvíða sprungustefnur þær, sem islenzkir
hverir fylgja, bæði á Suðurlandi og Norðurlandi og ritaði
ýmis-legt fleira um hveri og námur. Th. Kjerulf mældi og
allmarg-ar hverasprungur og hita í Geysi, lýsti hverunum við
Hauka-dal, Reykjum í Hrútafirði o. s. frv.4) Robert, Winkler,
Paij-kull og aðrir jarðfræðingar rituðu og ýmislegt um hveri án
þess þó að bæta neinu verulegu við þekkinguna. Það hefir
sézt á seinni árum, að hinn lægri jurtagróður i hveravatni,
einkum algar, hefir mjög mikla þýðingu fyrir myndun
hvera-hrúðurs5); þetta hefir þó ekki enn verið rannsakað á Islandi,
og yfirleitt er gróður í hverum og við hveri á Islandi enn

Analyse des Wassers des grossen Geysers auf Island (Zeitschrift
fiir allgemeine Erdkunde. Berlin. Neue Folge I. 1856, bls. 457—459).

2) Alexander Bryson og Robert Walker kváöu hafa ritað um
hita-mælingar í Geysi, en eg hefi ekki getað náð í rit þeirra; *Alexander
Bryson: Notes on a Trip to Iceland in 1862. Edinburgh 1864. *Robert
Walker: Note of temperature measurements in th’e great Geysers of
Iceland. Aug. 1874. (Proc. Royal Society. Edinburgh Vol. VIII., bls. 514).
Eins hefi eg séð þess getið, að 3. Menge löngu fyrr hafi ritað
sérstak-lega um Geysi og Strokk. en mér hefir ekki verið hægt að ná í
rit-gjörðir hans, sem kváðu vera í Ann. Gén. Sci. Phys. 1819, bls. 205 —207,
og í Journal des Vo.yages VI. 1820, bls. 14—20.

3) Bobert Allan: On the condition of the Haukadalur Geysers of
Iceland (Report of the 25. Meeting of the British Association for the
Avancement of Science 1855. London 1856. Transactions of the
sec-tions, bls. 75—78). Höf. segir meðal annars, að samkvæmt áreiðanlegum
íslenzkum ritum hafi Geysir fyrst myndast 1446(!).

4) Sart. v. Waltersliausen: Phys. geogr. Skizze von Island, bls. 118,
125—135. Th. Ejerulf: Bidrag til Islands geognostiske Fremstilling,
bls. 13, 19-24, 46, 63—66.

4) W. H. Weed: Formation of travertine and siliceous sinter by
the vegetation of hot springs (IX. Annual Report of the U. S. Geological
Survey. Washington 1889, 4°, bls. 613—676).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:46 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/4/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free