Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
312
Fl.jót og ár.
hann í fernt um hraundranga og smáeyjar úr hrauni,
vest-asta bunan er langmest, hinar eru mjóar. Um Þjórsárdal
rennur Fossá suður i Þjórsá, hún kemur norðan af heiðum
og fellur í háum fossi niður i dalinn, og svo i gljúfri nokkra
stund, að austan rennur svo Rauðá i hana, bryzt sú á
gegnum emkennileg gljúfur niður milli Stangarfjalls og
Skeljafjalls, heitir þar meðal annars »Gjáin<, og þykir þar
fagurt landslag. Síðan rennur Fossá um sandorpið hraun
og vikra, og nokkru neðar er i henni Hjálparfoss. Litlu
vestar rennur Sandá i Pjórsá. Pjórsá heldur vesturstefnu
að Hagafjalii, en beygir svo aftur til suðvesturs; hjá
Þjórsár-holti er ferja á Hrosshyl og nokkru neðar Nautavað. f’á
rennur Kálfá niður Eystri-hrepp i Pjórsá, og við
Kálfár-mynni er eyjan Arnes i Pjórsá,1) sem líklega áður hefir
verið nes; í nyrðri kvíslinni, sem er aðalkvislin, er fossinn
Búði (Búðafoss), og hefir þar áður verið þingstaður á landi
nærri fossinum.2) Pjórsá rennur nú niður með Skeiðum og
beygir svo suður og er allbreið viðast (2—3000 álnir), en
við Pjótanda kemst hún i þrengsli, hefir orðið að brjótast
gegnum blágrýtisása, sem taka yfir nokkurn hluta Flóa og
Holta, rennur hún þar mjög þröngt og i stöðugu fossfalli
niður eftir gljúfrinu. Par er Pjórsárbrú,3) og áin eigi nema
75 álnir á breidd þar sem hún er mjóst. Hjá Egilsstöðum
kemur Þjórsá aftur út úr þrengslunum og tekur nú brátt
að breikka og verður neðst einsog fjörður, þó sjálfur ósinn
sé mjór. Hjá Sandhólaferju er Þjórsá 2000 álnir á breidd,
hjá Háfshverfi 4500 álnir, eða meira en ’þriðjungur mílu, en
sjálfur ósinn er aðeins 400 álnir á breidd. Mitt á milli
stóránna Þjórsá og Ölfusár rennur Baugstaðasiki niður
Flóa.
í Pjórsá er líkaHagaey og Ölmóðsey. Um hana sjá Pjóðsögur og
munnmæli 1899, bls. 102—103. Árb. fornl. 1898, bls. 1, með uppdr.
2) Urn Arnesið eftir B^njólf Jónsson í Arb. fornl. 1894, bls.
11—15, með uppdrætti. Lýsing á. Búðafossi í Pjóðólfi 1904, bls.
85-86.
3) Mynd af henni í Almanaki tjóðvinafélagsins 1908.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>