- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
313

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvítá

813

Hvítá er hérumbil 17 mílur á lengd til sævar, liini
kemur úr Hvitárvatni undir Langjökli og er þegar mikið
vatnsfall þar sem hún rennur úr vatninu. Nokkru siðar
rennur Jökulkvisl i hana að austan og er það vatnsmikil
jökulá, sem kemur austan undan Hofsjökli, i hana rennur
Blágnýpukvisl og Asgarðsár tvær úr Hveradölum
i Kerlingarfjöilum. Yestan við Hvitá er fell, sem heitir
Lambafell, og rennur Lambafellsá i hana fyrir sunnan

Magnús Ólafsson.

53. mynd. Hvítá hjá Brúarhlöðum.

það; i króknum, sem verður á Hvítá austur af Lambafelli,
er foss. sem kallaður er Abóti Eftir það rennur Hvitá
niður með Bláfelli að austan, og f}Trir sunnan það kemur
i hana Grjótá, sem rennur um gljúfur vestan við Bláfell.
Austanmegin renna i Hvitá uppi á hálendi önnur Grjótá
og Sviná, sem dragast saman af mörgum kvislum, og nærri
bygð Stangará ogBúðará spölkorn f^-rir ofan Gul 1 f oss.
Hvitá fellur þar ofan i gljúfur um tvo hjalla, og er efri
fossinu skáhallur gagnvart hinum neði-a. Gullfoss er vatns-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0327.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free