- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
339

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stöðuvötn.

339

Hest grunn; vötn þessi greinast frá iónum eingöngu á þvi,
að vatn í þeim er ósalt eða iitið salt, en i lónum er sífeldur
straumur frá hafi út og inn um ósana, og þessvegna. stöðug
selta árið um kring, jafnt á yfirborði sem i djúpi. A þessu
eru þó margar stigbreytingar, þvi vötn þessi eru i raun
réttri lón, sem brimið er búið að loka; lón geta breyzt i
vötn og vötn orðið að lónum, alt eftir aíii sjóar og
vatns-faila, eftir vindstöðu og brimsjó, leysingum og vatnavöxtum.
Dýralif i vötnum þessum ei: mismunandi eftir
kringumstæð-um, þegar ósarnir eru djúpir komast sædýr og sæfiskar inn
i vötnin og lifa þar i hinum neðri iögum, þar sem seltan
er nóg; ef ferska vatnið eykst og ósarnir grynka verða þessi
dýr að hörfa til sævar aftur og dýralifið breytist svo, að
vatnadýrum fjölgar; það ber við að sild og þorskur kemst
inn í sum slik vötn. Saltmegin i þeim vötnum, er hafa
samband við sjó, er mjög mismunandi eftir árstimum, i
Olafsfjarðarvatni er ferskt vatn á yfirborði, en salt i djúpi,
saltmegnið er þó miklum breytingum undirorpið, minst er
það i leysingum á vorin, mest á haustum, þvi þá rekur
brimið meiri sjó inn um ósinn en annars. Miklavatn i
Fljótum er saltara, þvi þar er ósinn dýpri.1) Lónavötn eru
langfiest á Norðurlandi, þar má meðal annara telja
Sigríðar-staðavatn og Hóp við Húnafióa, Mikiavatn og í’órðarvatn i
Skagafirði, Mikiavatn i Fijótum og Olafsfjarðarvatn. A
Meirakkasiéttu er fjöldi af smávötnum með ströndu fram.
og svipuð vötn liggja viða inn af vikum á Austurlandi og
Vestmiandi.

Mikiil fjöldi vatna á íslandi stendur í nánu sambandi
við hraun og eidgos. Par sem ekkert eða litið afrensii er
i hraunum liefir vatn safnast i tjarnir eða smávötn, og eru
vötn þau vanalega grunn og krókótt mjög og vogskorin.
Sumstaðai’ hafa hraun sigið og brostið við kólnunina, og
lægðirnar hafa svo fyist með vatni. Mývatn er langstærst

Bjarni Sœmundsson heíir rannsakað dvpi og saltmegin þessara
vatna og má iesa nánar um þessi eí’ni í ritgjörð hans í Andvara 26.
árg. 1901, bls. 64-66.

22*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0353.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free