- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
106

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

106

Eldgos.

lægðirnar. Nyrzt er Dómaclalshraun, þá Námshrann, syðst
Laugahraun. Dómadalshraun er stærst, þó eigi meira
en tæpur fjórðungur ferh. mílu að flatarmáli. Hraun þetta
fyllir svæðið milli Lifrarfjalla og Frostastaðavatns og er
ákaflega úfið; yfirborðið er eintóm dilótt hrafntinna og stórir
vikursteinar liggja sumstaðar enn ofaná. Gramlir eldgigir eru
norðan til í hrauninu, nærri Tjörfafelli. en hvort hraunið er
komið þaðan eða sunnan úr Mógilshöfðum, er enn
órann-sakað. I Dómadal, fyrir vestan hraunið, eru i jarðvegi tvö

D . Bruun.

76. mynd. Laugahraun.

hvit vikurlög, eru þrjú fet niður að hinu efra, en l1/^ fet
af jarðvegi milli þeirra. Suður af Frostastaðavatni er
Náms-fja.ll. úr þvi hefir Námshraun runnið, bæði vestur að
vatninu og austur að Námskvísl, en suður af
Frostastaða-vatni er hlíð’in öll sundursoðin af brennisteinsgufum og með
ýmsum litum. Námsfjall er úr gulleitu lipariti og
sam-breyskingi, surman til í því er geigvænleg gjá þvert yfir
fjallið, frá suðaustri til norðvesturs; úr sprungu þessari hefir
hraun ollið á báða bóga. Gjáin er mjög stórgerð og engin

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free