Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Arferði.
378
eiga«. »Yiða um sveitir urðu rneun snauðir að kvikfé og
mest hrossfé«. í>á var lika kallaður shrossafellisvetur^.1)
/
Arið eftir (1314) varð »mannfall svá mikit i sult fyrir
sunn-an lancl af fátæku fólki, at komu ccc lika til Strandarkirkju
i Selvogi, á öðru hundraði i Skálholti ok margt til hverrar
kirkju«.2) 1320 lágu hafisar umhverfis land fram á mitt
sumar og vai’ veði’átta mjög hörð; árið eftir var lika is við
land, óáran mikil og dóu menn víða af sulti.3) Arið 1330 er
kallaður »góði vetur«, og grasleysusumar, en um vorið kom
i fardögum slik hríð, að fjárfellir varð um alt land,4) og næsti
vetur er kallaður »fellivetur hinn mikli, úáran á korni á
Is-landi. Hallæri mikit um alt land«.5) 1340 var »vetur svo
góður fyrir sunnan land, að menn mundu trautt þvilikan,
fundust egg undan fuglum i Flóa nær miðri góu á öskudag
og oftlega siðar«.6) 1348 var »frostavetr svá mikill at freri
sjóinn umhverfis landit so at riða mátti af hverju annesi
ok um alla fjörðu ok fióa. Féll snjór mikill, hallæri mikit
um landit«. Grasleysusumar, bólusóttarvetur, manndauði
mikill; 1349 »vetr mikill, frost ógurleg«.7) 1350 voru frost
allmikil um hásumar. 1375 lágu hafísar við land fram á
Bartolomeusmessu og næsta ár á eftir féllu fátækir menn
af harðrétti um alt land svo mörgum hundruðum skifti,
samt er sagt að þá hafi verið óvanalega góður vetur.8)
Arið 1391 er sagt að veturinn hafi verið góður, sumar
gott, haust svo gott framan til Magnúsmessu að nálega
fraus hvorki né snjóaði.9) 1394 var hallæri mikið til kostar
og skreiðar nær um alt land, vor kalt, grasvöxtur lítill,
x) ísl. ann., bls. 203, 293, 343, 488.
2) ísl. ann., bls. 203.
3) ísl. ann., bls. 152, 204, 267, 345. 395. Biskupasögur I, bls. 834
-35, 893.
4) ísl. ann, bls. 154, 206, 219. 270, 347, 397.
5) ísl. ann., bls. 154, 206, 348. 398. Biskupasögur I, bls. 873.
6) ísl. ann., bls. 155, 208, 351, 400.
7) ísl. ann., bls. 213, 223, 275, 353, 354, 403.
8) ísl. ann., bls. 280, 363, 411—412.
9) ísl. ann., bls. 417.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>