- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
481

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvalir.

481

um Atlantshaf, sumir lika inn i Miðjarðarhaf. Delphinus
delphis (6—7’) heldur sig einna mest i Miðjarðarhafi, en fer
alloft norður i Atlantshaf að ströndum Ameríku, Englands
og Noregs, flækist þvi liklega stundum til Islands. D.
tur-sio (12—16’) með hvitan hring kringum augun og digrari

, >

J. Hjort.

141. mj’nd. Delphinus albirostris.

en aðrir höfrungar, hefir svipaða útbreiðslu, en er
sjald-gæfari. D. albirostris (5’) er litill með hvita snoppu, hefir
stundum náðst við Noreg og Grænland og er liklega lika
við Island. D. acutus (12’) hefir dökka snoppu, algengur
um hið norðlæga Atlantshaf, liklega er það helzt þessi teg-

J. Hjort.

142. mynd. Stökkull? (Delphinus acutus).

und, sem islenzkir sjómenn kalla stökkul eða léttir. D.
del-phis og D. acutus stökkva mjög oft upp úr sjó og hefir
borið við að þeir hafa stokkið yfir báta. Annars kemur
það fyrir að ýmsir aðrir hvalir stökkva upp úr sjó, ekki
aðeins ýmsir höfrungar og aðrir smáhvalir, heldur lika
nokkuð stórir hvalir. Hnýsan (Phocœna communis) er al-

31

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0493.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free