- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
129

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ljáir 129

urðu ofhertir eða of deigir, fettust og undust o. s. frv.1)
Ljáirnir eyddust einnig mjög við dengsluna, og þegar þeir

voru orðnir mjóir, voru þeir kallaðir spikur, var þá stund-

um lítið eftir nema bakki og þjó. Pað var þvi mikil fram-

r

för, er Torfi Bjarnason i Olafsdal innfærði hina svokölluðu
skozku ljái á Islandi 18(>7 og endurbætti þá;a) ruddu þeir
sér til rúms á árunum 1868—71 og hafa siðan breiðst út
um alt land með sandbrynum þeim, sem þeim fylgja. og
nú munu varla aðrir ljáir notaðir neinstaðar.3)

Hrífurnar eru mislangar með eikarhaus, tindarnir eru
vaualega um 20, úr brúnspæni, eik eða eski, áður úr birki.4)
stundum fjaðratindar, stundum sivalir tindar; fjaðratindar
eru helzt hafðir, .þar sem er smátt hey, eins og taða er
oftast, sivalir tindar i úthey og loðið gras.5) Reipin, sem

Olafur Ólafsson: Um ljáadengslu (Gömul Félagsrit X, bls. 149
—160). Höf. ræður til að nota bverfisteina og fá sér norska ljái; bann
telur, að bver bóndi muni brúka kolahest eða 4 tunnur til ljáadengslu
á ári. og að árlega þurfi 21—22 þúsund tunnur viðarkola fyrir alt land.
Um meðferð og herðing á ljáum í Norðra I, 1853, bls. 41—42, 62—63.
8. E. Að kiappa ljái (Plógur II, bls. 9—11).

2) Pjóðólfur XX, 1868, bls. 137. ísafold II, bls. 71-72, 182; III,
bls. 22; XIII, bls. 3, 31. 62—63. Fréttir frá íslandi 1875, Kvík 1876,
bls. 43.

a) A seinni tímum hafa tvennskonar Ijáblöð fengist frá Sheffield,
hörð til að hvetja á hverfisteini, önnur stilt til að klappa (Freyr’I,
bls. 39—40). A seinni árum hafa hinir svokölluðu skozku ljáir ekki
þótt reynast vel, og var gerð tilraun til að fá ljái frá Svíþjóð, en þeir
reyndust líka misjafnlega. Freyr VIII, bls. 54; X, bls. 70—72.
Búnað-arrit XXVI, 1912, bls. 212—213.

4) Hinir íslenzku birkitindar voru léttir og kostuðu svo sem
ekk-■ert, en þeir brotnuðu og duttu úr í þurkum. Pá var um 1880 farið að

nota brúnspónstinda, þeir ruddu sér fljótt til rúms, voru þungir og

dýrir, en haldgóðir. Nú eru sumir íarnir að nota járntinda. Agúst

Helgason í Frey VIII, 1911, bls. 54.

8) Sumir hafa brúkað stórar og sterkar hausmiklar hrífur til þess
.að hirða hey og sveifla flekkjum saman í skyndi. Sbr. Jón Johnsen:
Hugvekja 1840, bls. 143. Rakstrarkonan heitir sérstakt áhald, sem
sumstaðar er notað við heyvinnu í Skagafirði, það er ljár með áfastri
rakstrargrind. er rakar heyinu í múga um leið og það er slegið með
Ijánum (Freyr II, bls. 45—46; Norðri 1911, bls. 51). Sumstaðar nota

9

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0147.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free