- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
213

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nautpeningur

213

sýnni á framtið þeirra, og mælti fram með þeim; komst
hann að þeirri niðurstöðu, að þau mundu borga sig, en
ætlaðist lika til ostagjörðar á seljum þessum.1)

III. Kvikfjárrækt. Nautpeningur.

1. Yfirlit yfir nautpening-seign íslendinga á fyrri öldum.

Það mun engum efa bundið. að kvikfénaður Islendinga
er aðallega af norskum uppruna. Hinir fyrstu landnámsmenn
höfðu kvikfé á skipum sinum. Hjörleifur hafði með sér uxa.
sem þrælarnir drápu; Flóki Vilgerðarson hafði vetrarsetu i
Vatnsfirði á Barðaströnd, en feldi kvikfje sitt úr hor um
veturinn, af því þeir »eigi gáðu fyrir veiðum að fá
heyj-anna*. Er það þó furða að svo skyldi fara, því við
Vatns-fjörð eru, og hafa jafnan verið, hinar friðustu skóglendur
á Vestfjörðum, en jafnan er gumað af þvi i fornsögunum,
að fónaður hafi á landnámsöld gengið sjálfala i
skógun-um.2) Alþekt er þjóðsagan um kúna Brynju, sem hvarf frá
Póri landnámsmanni, er bjó í Hvammi fyrir sunnan
Hval-fjörð, fanst hún löngu síðar i Brynjudal og gekk þar úti
með 40 nautum, sem öll voru frá henni komin. Refur
gamli átti land, þar sem kýrin fanst, og börðust þeir Þórir
út úr kúnni og fóll Þórir og 8 menn með honum.5) Flestir
eða allir landnámsmenn, sem ætluðu að festa ráð sitt hór
á landi, munu hafa flutt með sér búfé sitt, sem svo hefir
orðið stofn allrar kvikfjárræktar á landinu. Pó liefir fónað-

Búnaðarrit XXII, 1908, bls 117—121. P. ZójMníasson: Selfarir
og ostagjörð (Freyr VII, 1910, bls. 80-84).

2) Sbr. Andvari 41 ár (1916) bls. 51-53.

s) Landnáma (1891) bls. 40. í Kjalnesingasögu, sem víst er

seinni manna tilbúningur, er (bls. 4) getið um kvíguna Mús, sem

gekk 3 vetur sjálfala á Músarnesi vestur af Brautarbolti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0231.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free