- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
260

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

260 Xautpeiiiiigsrækt

meðalkyr snemmbær 2035 potta. léleg kýr snemmbær 1670
potta. síöbær meðalkýr 1342 potta.1) Árið 1847 telur
vest-firzkur búmaður meðalmjólk úr kú 1500 potta á ári.8)
Guð-mundur Einarsson á Kvennabrekku segir 18593), að
meðal-tal af mjólkurhæð kúa sinna um 15 ár hafi verið 1560
pottar, úr hinum vænstu 2400 pottar. úr hinni lökustu 1100
pottar, beztu kýr, sem hann heyrði getið um, komust i 24
merkur í mál eftir burð og mjólkuðu á ári 3500 potta4) og
yfirleitt segir hann, að kýr, sem mjólka 3000 potta. séu
tald-ar metfé. Siðar (1875) segir sami höfundur: »það má
hér-umbil staðhæfa það, þar sem eg þekki til, og kýr hafa gott
fóður og góða hirðingu, að góð meðalkýr, fatlalaus, mjólki
um árið ekki minna en 18—1900 potta.5)
Búfræðishöfund-ur einn, sem ritar 1858, segir, að það séu hrein og bein
handvömm og komi af engu öðru en öfugri og illri
með-ferð á kúpeningnum einkum í uppvexti, ef góð meðalkýr
mjólkar ekki um árið 5500 merkur.6) Tryggvi Gunnarsson
telur 1864 góða meðalkú mjólka 2120 potta, en sumar kýr
mjólki þó 3000 potta.7) Pegar leið á öldina, var farið
al-ment að gefa kúm betur og þá mjólkuðu þær lika betur.
Kýr Eiríks Briems voru fóðraðar með 600 fjórðungum af
töðu og mjólkuðu að meðaltali 2500 potta.8) Fjórar kýr
Jóns Jóakimssonar á Þverá i Laxárdal mjólkuðu 1864—
1884 að meðaltali nærri 3000 potta á ári.9) Tiu kýr upp
og niður á 6 bæjum i Bárðardal mjólkuðu 1885 2980 potta

») Veterinair-Selskabets Skrifter I, bls. 230—234.

•) Ný Félagsrit VII. 1847, bls. 180.

3) Nautgriparækt bls. 34—35.

4) í Norðra (I. 1852, bls. 32) er getið um kú í Fornbaga, er
mjólk-aði á ári 3450 potta.

5) Isafold II. bls. 11. Sveinn Sveinsson efast þó um. að
islenzk-ar kýr að meðaltali mjólki svo mikið s. st. II, bls. 86—87.

6) I ritgjörðinni »Urlausn á spurningunni um afleiðingar
fjár-kláðans.« Rvík 1858, bls. 7.

7) Ný Félagsrit XXIV, bls. 40. í Almanaki fjóðvinafélagsins
1916, bls. 53, getur Trj-ggvi þess, að bezta kýrin hans hafi mjólkað
4500 potta, og fekk hún 30 pd. af góðri töðu á dag.

8) Búnaðarrit V, bls. 36—37.

9) Búnaðarrit III, bls. 186.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0278.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free