- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
303

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sauðfjárkyn

303

urhluta Evrópu (Ovis brachyura borealis PalL). Á þeirri
tegund er stutt rófa og snoðin likt og höfuð og fætur.
Víð-ast erlendis er þetta kyn nú blandað öðrum, nema i
ein-stöku afskektum bygðarlögum, á nokkrum eyjum og i
fjall-lendum. I fornöld, i þann tíð sem sauðfé fluttist fyrst til
Islands, voru þessar stuttrófu kindur liklega eina fjárkynið
um öll Norðurlönd, á brezku eyjunum og norðantil á
Þýzka-landi og i Rússlandi. Landnámsmenn gátu þvi ekki fiutt
annað sauðfjárkyn með sér, hvort sem þeir komu austan
eða vestan um haf. Sauðfjárkyn þetta var sumpart hyrnt,
sumpart kollótt og hefir frá öndverðu verið sérstaklega vel
lag-að eftir náttúru í hrjóstrugum harðbalalöndum og vel fallið til
að þola kulda og votviðri, það lifði mest eða alveg á
úti-gangi, var holdalitið, smávaxið og harðgert, ullin var i
stór-gerðara lagi og fremur togmikil. Meginið af sauðfénu is-

Kmhöfn 1801, 38 bls. 8vo. Magnús Stephensen: Beretning om de
vigtigste Hausdyr i Island (Veterinair-Selskabets Skrifter. Kbbavn
1808 I, bls. 157-272). Sami: Um útlendan búfénað (sauðfé)
(Klaustur-póstur VIII, 1825, bls. 173 — 181). Ádrepa um meðferð á búsmala,
einkum sauðfé (Gestur Vestfirðingur I, 1847, bls. 48—57). Jón
Sigurös-$on: Um sauðfénað (Lítil varningsbók. Kmhöfn 1861, bls. 80—39)
Guðmundur Einarsson: Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar.
Verðlauna-rit Kvík 1877, 44 bls. 8vo. Sami: Um sauðfénað. Rvik 1879, 7 + 102
bls. 8vo. Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim. sem vilja stunda
fjárrækt. Akureyri 1855, VI + 60 bls 8vo. Páll Stefánsson:
Fjármað-urinn. Kvík 1913, IV + 100 bls. 8vo. Sami: Sauðfénaður, uppruui
hans, meðferð og kynbætur (Fjallkonan 19. árg. 1902, nr. 7, 8, 9, 11).
Eallgrímur Porbergsson: Um sauðfé (Búnaðarrit XX, bls. 184—217).
Sami: Skýrsla um kynferði og lífsskilyrði sauðfjár í Eyjafjarðar-
Skaga-fjarðar- Húnavatns- og Strandasýslum (Búnaðarrit XXI, bls. 85—102).
Sami: Skýrsla um kynferði og lifsskilyrði sauðfjár á Fljótsdalshéraði
og Norður-Pingeyjarsýslu (Búnaðarrit XXII, bls. 305 — 320). Sami:
Kynblöndunarrækt á Englandi. Innflutningur búfjár til íslands
(Bún-aðarrit XXIII, bls. 273-299). Jón B. Porbergsson: Um hirðing
sauð-fjár. Rvík 1912, 66 bls. 8vo. Sami: Kynbætur sauðfjár. Rvik 1915.
144 bls. 8vo Satni: Um sauðfjárrækt sunnanlands (Búnaðarrit XXVIII
bls. 125—136). Sami: Fjárdauðinn 1914 (Búnaðarrit XXX. bls. 257—
278). Sami: Ferð um Eyjafjarðar og Skagafjarðarsýslur (Norðri VI,
Akureyri 1911, bls. 39-40, 51, 59, 63, 68, 73, 96). Jónas Eiríksson:
Um sauðfjárrækt (Austri 1913 nr. 36, 37, 44, 46, 47). Sami:
Sauðfjár-eign Islendinga (ísafold 1911, nr. 75, bls. 294).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0321.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free