- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
59

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

59

aldarinnar gull, hún getur haft alla að þrælum
sinum — bljúgustu þrælum, sem hún getur
Tafið um fingur sér af því að þeir ímynda sér
að þeir eigi hana! Ó, fallegu hendurnar
henn-ar hafa haldið i þræðina, i taumana. AUir
hafa verið dansandi brúðnr i hendi hennar.
Hún kunni að drotna, og húu vissi, að það er
æðsta mark lífeins".

–„Hún varð snemma ekkja", sagði hann.

„Maðurinn hennar veslaðist npp — hann var
vesalings garmur fril barnæsku, þó hann væri
af að&ls ætt", sagði hann og hlð með
fyrirlitn-ÍDgartón. „Það var sagt henni þætti vænt um
hann — hann var laglegur piltur — myndin
af honum er þarna, en ást vorra kvenna er
sem eyðandi eldur og hann — hann bráðnaði
upp af henni eins og vaxkerti, sem fleygt er í
logandi bál. Við, sem erum af Draculitz
ætt-inni, af aðalkynstofni Szekelanna — við teljum
ætt vora langfeðgatali frá Húnum hiuum fornu,
sem ædda eitt sinn sem eldur i sinu yfir
Ev-tópu og eyddu löndln mannfólkinu. Sagan
segir, að Húnar væri afkomendur skýþiskra
töfrakvenna, sem vóru gerðar landrækar og
bjuggu siðan úti i skógum og vóru i þingum
við púkana. Þesai mnnnmæli eru sem hver
önnur þess kyns, en enginn púki eða
töframað-ar hefir verið meiri eða voldugri en Atli,
for-faðir okkar, og er því ekki kyu, þótt við nið-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free