- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
66

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

66

hann eigi að siðnr. — Eg hefi reynt það. —
Þvi bý eg nú sem einstæðingur, og uglur og
krákur búa í turnum feðraborgar minnar. —
Menn hafa iika ef til vill reynt að spilla yður
við mig, kæri vinur. — Segið þér mér nú satt

— hvað hafa menn sagt yður um Draculitz,
áður en þér komuð hingaðtil mín?"

„Ekkert að kalla", sagði eg hreinskilnislega

— „en" —

„En dylgjað þvi meira", sagði hann. „Ó,
þessir þrælar, þessir landflæmingar, þeir ðttast
Draculitz sem von erl Hefnd og óbænir hans
skulu bíta þá, löagu eftir það að hann hefir
fengið sér nýtt föðurland! En komdu nú,
vin-ur", sagði hani, og hægði á sér og breytti
rómn-nm — „við skulum aftur einu sinni líta á
mynd-ina við dagsljós".

Hann tók kertistjakann, lýsti á
mynd-ina að siðustu, og sýndi mér siðan að lokum
lleiri myndir og sagði mér eitthvað um hverja
þeirra.

Hér var mjög fnrðulegt safn af
ættar-xnyndum öld fram af öld. Margar af
myndun-um vóru viðvaningsiega gerðar, sumarilla
gerð-ar, en sumar meistaraverk. En það furðaði
mig mest, að þar var að sjá óslitið framhald og
fullkomnun tveggja eða þriggja mannlika, sem
komu stöðugt fram kynslóð eftir kynslóð. Svo
var að sjá, sem ættin hefði náð mestum blóma

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free